Hvað hefur menntamálaráðherra að fela? Áskorun um svör! – UPPFÆRT
Þann 13. október sendi ritstjóri Fjarðarfrétta fyrirspurn til mennta- og menningarmálaráðuneytisins þar sem óskað var skýringa á því að skv. frétt á vef ráðuneytisins...
Hressilegur jarðskjálfti fannst í Hafnarfirði rétt í þessu – uppfært
Hressilegur jarðskjálfti fannst kl. 10.05 í Hafnarfirði og eflaust víðar.
Fannst hann sem hristingur sem rénaði og kom strax aftur, jafnvel örlítið kröftugri.
Skv. upplýsingum frá...
2021 útgáfa af Litla Ratleik Hafnarfjarðar – 15 nýir staðir!
Nú er komin út 2021 útgáfa af Litla Ratleik Hafnarfjarðar en fyrsta útgáfan kom út í samstarfi við Hafnarfjarðarbæ um páskana í fyrra og...
„Alltaf sól“ á skemmtilegri sýningu Halldórs Árna í Litla Gallerý
Sýningin „Smámyndir fagrar, foldarskart“ er hluti af svokölluðu myndlistar-„poppupp“ Í Litla Gallerýi á Strandgötunni janúar til mars.
Myndirnar eru allar til sölu en sýningin stendur...
Heiðdís Helgadóttir hlaut Hvatningarverðlaun Markaðsstofunnar
Hvatningaverðlaun Markaðsstofu Hafnarfjarðar voru veitt í fimmta sinn núna síðdegis við hátíðlega en lágstemmda athöfn í Hafnarborg.
Heiðdís Helgadóttir fékk hvatningaverðlaunin að þessu sinni sérstaklega...
Miklar framkvæmdir við friðhelgað svæði á Grísanesflötum
Miklar framkvæmdir hafa verið í gangi við lagningu frárennslislagna frá Skarðshlíð. Víða hefur óraskað hraun verið brotið upp en framkvæmdirnar voru taldar það nauðsynlegar...
Rio Tinto á Íslandi og Landsvirkjun hafa komist að samkomulagi
Landsvirkjun og Rio Tinto á Íslandi hafa samþykkt viðauka við raforkusamning fyrirtækjanna frá árinu 2010 og leyst þannig hnút sem kominn var í samskiptum...
798 þúsund kr. vegna pólitískrar nefndar um stíga í upplandinu
Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkti í gær erindisbréf fyrir starfshóp um stíga í upplandi Hafnarfjarðar og skipaði formann ráðsins Helgu Ingólfsdóttur sem formann hennar. Aðrir...
Brotist inn í 11 geymslur í fjölbýlishúsum
Lögreglan fékk í gær tvær tilkynningar um innbrot í geymslur í fjölbýlishúsum í Hafnarfirði.
Sú fyrri kom kl. 17:09 en þá hafði verið brotist inn...
Leikskólastjóri flýtir uppsögn vegna sumarleyfisopnunar
Alda Agnes Sveinsdóttir, leikskólastjóri í Stekkjarási, einum stærsta leikskóla Hafnarfjarðar hefur sagt stöðu sinni lausri eftir 16 ára starf.
Aðspurð segir hún sumaropnun leikskóla sé...