Gáfu bekk
Lionsklúbburinn Kaldá gaf bæjarbúum bekk í tilefni af 30 ára afmæli klúbbsins. Bekkurinn er staðsettur við Reykjavíkurveg gengt Hellisgerði.
Tilgangurinn er að stuðla að aukinni hreyfingu eldri...
Ný Cleopatra 36 afgreidd til Lofoten
Bjørn Jakobsen útgerðarmaður frá Napp í Lofoten í Noregi fékk nú á dögunum afhentan nýjan Cleopatra bát frá Bátasmiðjunni Trefjum í Hafnarfirði.
Nýi báturinn hefur...
Mátti ekki semja við STH teiknistofu
Bygging hjúkrunarheimilis fyrir aldraða í Hafnarfirði tekur sífellt á sig nýja mynd. Eftir klúður í útboðsmálum vegna byggingar hjúkrunarheimilis í Skarðshlíð var loks gengið til...
Samningur við leigubílastöð ólöglegur
Fjölskylduráð Hafnarfjarðar ákvað 15. janúar 2016 að fela sviðsstjóra að gera samning við leigubílastöð til að sjá um akstur fyrir fatlað fólk sem sannanlega...
Ratleikurinn farinn af stað í 19. sinn
Ratleikur Hafnarfjarðar er farinn af stað í 19. sinn. Markmið með leiknum er að hvetja til útivistar og náttúruskoðunar í fjölbreyttu upplandi Hafnarfjarðar. Leikurinn...
Verður bæjarlandið allt þakið lúpínu?
Lúpínan hefur lengi verið á milli tannanna á fólki en farið var að nota lúpínu sem landgræðslujurt við Hvaleyrarvatn um 1960. Síðan hefur lúpínan...
Sjöundi Grænfáninn á Norðurbergi
Sl. laugardag, á sjálfri sjómannadagshelginninnadagshelginni, var líf og fjör í góða veðrinu í leikskólanum Norðurbergi. Árleg sumarhátíð var í leikskólanum og að auki fékk...
Hætt við dýra færslu á fyrirhugaðri Ásvallabraut
Skipulags- og byggingarráð hefur falið umhverfis- og skipulagsþjónustu að vinna áfram að tillögu C, nýrri tillögu að legu Ásvallabrautar við Kaldárselsveg og breytingu á deiliskipulagi...
Sinfóníuhljómsveit Tónlistarskóla Hafnarfjarðar
Á vordögum hóf ný hljómsveit göngu sína við tónlistarskólann. Sinfóníuhljómsveit Tónlistarskóla Hafnarfjarðar undir stjórn Ármanns Helgasonar og með aðstoð Laufeyjar Pétursdóttur og Hlínar Erlendsdóttur...
Fyrstur til að fagna 80 ára fermingarafmæli í Hafnarfjarðarkirkju
Sunnudaginn 22. maí var messa í Hafnarfjarðarkirkju en þangað hafði verið boðið þeim sem fermdust í kirkjunni fyrir 50, 60, 70 og 80 árum. Þangað...