fbpx
Mánudagur, mars 4, 2024
HeimÍþróttirSundHrafnhildur Lúthersdóttir með nýtt Íslandsmet

Hrafnhildur Lúthersdóttir með nýtt Íslandsmet

Hrafnhildur Lúthersdóttir bætti sitt eigið Íslandsmet í 50 metra bringusundi um 5/100 úr sekúndu. Hún synti 50 metrana á 30.42 sekúndum en fyrra metið var 30.47 sem Hrafnhildur setti 6. desember á seinasta ári.

Hrafnhildur hefur nú unnið allar sínar fimm einstaklingsgreinar á Íslandsmeistaramótinu í sundi í 25 metra laug sem endar nú í kvöld.

Hrafnhildur var einnig í boðsundsveit SH sem bætti Íslandsmet í gær.

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2