fbpx
Föstudagur, febrúar 23, 2024
HeimFréttirSH-ingar með nýtt Íslandsmet

SH-ingar með nýtt Íslandsmet

Boðsundssveit kvenna í SH bætti Íslandsmet í 4×100 metra fjórsundi á ÍM í sundi í gær. Þær syntu á tímanum 04:13,88. Katarína Róbertsdóttir, Hrafnhildur Lúthersdóttir, Ingibjörg Kristín Jónsdóttir og Jóhanna Elín Guðmundsdóttir skipuðu sveitina.

Fyrra metið áttu Ægiskonur á tímanum 04:14,82 sem var orðið ársgamalt.

 

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2