fbpx
Föstudagur, febrúar 23, 2024
HeimÍþróttirHandboltiDregið hefur verið í 16 liða úrslit Bikarkeppninnar

Dregið hefur verið í 16 liða úrslit Bikarkeppninnar

Dregið var í hádeginu í 16 liða úrslit Coca-Cola bikarsins karla í handbolta í dag.

FH-ingar mæta HK og Haukar mæta ÍR. HK er í 2. sæti í fyrstu deildinni, tveimur stigum á eftir KA. ÍR er í 9. sæti í Úrvalsdeildinni með sex stig.

Leikirnir fara fram dagana 13. og 14. desember. Enn eiga þrjú lið eftir að tryggja sér í 16 liða úrslitin.

Leikirnir:

  • KA – Selfoss
  • Fram – ÍBV 2/Afturelding
  • Haukar – ÍR
  • Fjölnir – ÍBV
  • Akureyri – Grótta
  • Þróttur Vogum/Fjölnir 2 – Þróttur R
  • HK – FH
  • Valur 2/Hvíti Riddarinn – Valur

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2