fbpx
Miðvikudagur, maí 22, 2024
HeimFréttirKnattspyrnudeild FH skiptir um aðstoðarþjálfara

Knattspyrnudeild FH skiptir um aðstoðarþjálfara

Ólafur Páll Snorrason ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla í knattspyrnu

Knattspyrnudeild FH hefur ráðið Ólaf Pál Snorrason sem aðstoðarþjálfara meistaraflokks karla hjá FH. Ólafur Páll er FH-ingum að góðu kunnur og væntir deildin mikils af komu hans til félagsins.

Deildin tilkynnti í gær að ákveðið hafi verið að framlengja ekki samning við Guðlaug Baldursson aðstoðarþjálfara FH og þakkaði honum um leið fyrir frábær störf fyrir félagið til fjölda ára.

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2