Knattspyrnudeild FH skiptir um aðstoðarþjálfara

Ólafur Páll Snorrason ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla í knattspyrnu

Heimir Guðjónsson þjálfari FH og Ólafur Páll Snorrason nýráðinn aðstoðarþjálfari

Knattspyrnudeild FH hefur ráðið Ólaf Pál Snorrason sem aðstoðarþjálfara meistaraflokks karla hjá FH. Ólafur Páll er FH-ingum að góðu kunnur og væntir deildin mikils af komu hans til félagsins.

Deildin tilkynnti í gær að ákveðið hafi verið að framlengja ekki samning við Guðlaug Baldursson aðstoðarþjálfara FH og þakkaði honum um leið fyrir frábær störf fyrir félagið til fjölda ára.

Ummæli

Ummæli

Skilja eftir athugarsemd

Please enter your comment!
Please enter your name here