fbpx
Laugardagur, maí 18, 2024
HeimFréttirGunnar Gunnarsson ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna í handbolta hjá Haukum

Gunnar Gunnarsson ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna í handbolta hjá Haukum

Það er mikil ánægja innan herbúða handknattleiksdeilar Hauka með ráðningu Gunnars Gunnarssonar sem þjálfara meistaraflokks kvenna næstu þrjú árin.

Gunnar hefur víðtæka reynslu af þjálfun hér og erlendis og hefur meðal annars verið aðalþjálfari meistaraflokks karla hjá Víking, Selfoss og Haukum en í Noregi þjálfaði hann lið Elverum og Drammen. Þá þjálfaði hann kvennalið Gróttu/KR á sínum tíma.

Hann mun einnig sinna öðrum þjálfunartengdum verkefnum hjá félaginu.

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2