fbpx
Fimmtudagur, desember 12, 2024
target="_blank"
HeimFréttirPólitíkÍbúakosning um Carbfix verkefnið

Íbúakosning um Carbfix verkefnið

Á þessu kjörtímabili hafa staðið yfir viðræður við Carbfix um svokallað Coda terminal verkefni. Kolefnisbinding í bergi undir Hafnarfirði.

Verkefnið hefur verið kynnt bæjar­búum á opnum fundum þó enn sé langt í land með að ná samningum og endan­leg ákvörðun sé hvergi nærri tímabær.

Við Sjálfstæðismenn í bæjarstjórn höfum að sjálfsögðu tekið eftir efa­semdum fjölmargra íbúa um verkefnið. Vegna þeirra efasemda höfum við lofað að ef samningur næst við Carbfix verði kosið um hann í íbúakosningu.

Það loforð er skýrt og ófrávíkjanlegt af hálfu Sjálfstæðisflokksins.

Orri Björnsson
bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2