Róbert Ísak Jónsson með silfur á HM í sundi

Róbert Ísak Jónsson

Hafnfirðingurinn Róbert Ísak Jónsson vann til silfurs á Heimsmeistaramóti fatlarða í sundi í 100 metra bringusundi í flokki S14. Hann synti á tímanum 01:13,65. Í fyrsta sæti varð Adam Ismael frá Noregi á tímanum 01:09,29.

Hægt er að fylgjast með Róberti hér.

Ummæli

Ummæli

Skilja eftir athugarsemd

Please enter your comment!
Please enter your name here