Hrafnhildur komin í úrslitin eftir aðra bætingu á Íslandsmeti sínu

Hrafnhildur Lúthersdóttir

Hrafnhildur Lúthersdóttir bætti tæplega átta klukkutíma Íslandsmet sitt í 50 metra bringusundi á EM í 25 metra laug. Hrafnhildur synti á tímanum 30,03 og bætti því Íslandsmetið um 17/100 úr sekúndu. Hrafnhildur fer með 6. besta tímann í úrslitin.

Úrslitin hjá Hrafnhildi verða klukkan 17:13 og verður sundið í beinni útsendingu á RÚV.

Ummæli

Ummæli

Skilja eftir athugarsemd

Please enter your comment!
Please enter your name here