fbpx
Miðvikudagur, febrúar 28, 2024
HeimÍþróttirSundHrafnhildur endaði í 5. sæti á EM í sundi

Hrafnhildur endaði í 5. sæti á EM í sundi

Frábær árangur hjá Hrafnhildi

Hrafnhildur endaði í 5. sæti á EM í sundi í 25 metra laug. Hún synti á tímanum 30,03 og jafnaði því Íslandsmetið sem hún setti tæplega klukkustund fyrir úrslitasundið.

Hrafnhildur átti Íslandsmetið fyrir EM sem hún setti á ÍM í Laugardalslaug fyrir tæpum mánuði. Hún synti þrisvar sinnum í dag og bætti metið strax í fyrsta sundi, bætti síðan nýja metið og jafnaði Íslandsmetið í úrslitasundinu. Hrafnhildur bætti metið sem hún setti á ÍM um 37/100 úr sekúndu.

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2