Tatran Presov hafði betur gegn FH

Dómararnir á mörgum köflum ekki að fylgjast með leiknum.

FH mætti slóvakíska Tatran Presov í EHF bikarkeppninni í handbolta í kvöld. Leikið var í Slóvakíu en hinn leikurinn í einvíginu fer fram í Kaplakrika 2. desember.

Fyrri hálfleikurinn var mjög jafn og var staðan að honum loknum 11-11. Varnir liðanna voru mjög sterkar og markmennirnir öflugir, sérstaklega sá slóvakíski.

Síðari hálfleikur var einnig nokkuð jafn en Tatran Presov náði nokkru forskoti en FH náði að jafni í stöðunni 20-20. Slóvakarnir voru svo aðeins sterkari á lokamínútunum og sigruðu 24-21.

Í stöðunni 22-20 var síðan dæmt fullkomlega löglegt mark af Óðinni

Í stöðunni 22-20 var síðan dæmt fullkomlega löglegt mark af Óðinni.

 

Ummæli

Ummæli

Skilja eftir athugarsemd

Please enter your comment!
Please enter your name here