Margrét fékk í dag lykla að Engidalsskóli sem nú er sjálfstæður á ný

Hrönn Bergþórsdóttir afhendir Margréti

Hrönn Bergþórsdóttir hætti í dag sem skólastjóri Engidalsskóla en skólinn hefur undanfarin ár verið rekinn sem hluti af Víðistaðaskóla þar sem Hrönn er skólastjóri.

Hrönn afhenti nýjum skólastjóra, Margréti Halldórsdóttur, lyklana að skólanum og óskaði henni velfarnaðar í starfi.

Ummæli

Ummæli