fbpx
Föstudagur, febrúar 23, 2024
HeimFréttirPólitíkHafnarfjarðarbær tekur eins milljarðs kr. lán til 14 ára til að fjármagna...

Hafnarfjarðarbær tekur eins milljarðs kr. lán til 14 ára til að fjármagna Skarðshlíðarskóla

Bæjarráð samþykkti á fundi sínum í gær að leggja til við bæjarstjórn að taka lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga að fjárhæð 1.000.000.000 kr. til 14 ára, með lokagjalddaga 5. apríl 2034 með veði í tekjum sveitarfélagsins.

Lánið á að taka til fjármögnunar á byggingu Skarðshlíðarskóla en upphaflega var gert ráð fyrir að skólinn yrði fjármagnaður án lántöku.

Bæjarstjórn mun afgreiða málið endanlega á fundi sínum í næstu viku.

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2