Ökumaður bifreiðar réðst á 16 ára ökumann bifhjóls

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ökumaður bifreiðar var á níunda tímanum í glrkvöldi ósáttur við akstur 16 ára drengs á létu bifhjóli í Hafnarfirði.  Ökumaðurinn ók utan í vespuna (heiti úr dagbók lögreglu), fór úr bifreiðinni og tók lyklana úr vespunni, kastaði þeim í jörðina og sló drenginn í andlitið.

Lögreglunni var tilkynnt um þessa líkamsárás en ekki kom fram í dagbók lögreglunnar hvort maðurinn yrði ákærður.

Ummæli

Ummæli