fbpx
Þriðjudagur, febrúar 27, 2024
HeimFréttirNorðurlandamót unglinga í lyftingum haldið í Hafnarfirði

Norðurlandamót unglinga í lyftingum haldið í Hafnarfirði

Haldið í Íþróttahúsinu við Strandgötu 29.-30. október

Norðurlandamót unglinga í ólympískum lyftingum verður haldið í Íþróttahúsinu við Strandgötu 29.-30. október nk.

83 keppendur verða á mótinu og þar af 23 íslenskir. Tveir þeirra eru úr Lyftingafélagi Hafnarfjarðar, Arnór Gauti Haraldsson og Einar Örn Steinarsson.

Síðasta Norðurlandamót var haldið í Haugesund í Noregi á síðasta ári og þar kepptu 10 Íslendingar. Sex þeirra keppa á mótinu í Hafnarfirði.

Þeir eru:

Nafn Fæð.ár Best samanlagt
Andrea Rún Þorvaldsdóttir 2000 102 kg
Andri Orri Hreiðarsson 1996 228 kg
Arnór Gauti Haraldsson 1998 239 kg
Axel Máni Hilmarsson 1999 192 kg
Bryndís Jónsdóttir 1996 138 kg
Brynja Maren Ingólfsdóttir 1999 112 kg
Daníel Askur Ingólfsson 1997 216 kg
Einar Ingi Jónsson 1996 249 kg
Einar Örn Steinarsson 1999 190 kg
Freyja Mist Ólafsdottir 1996 194 kg
Guðmundur Högni Hilmarsson 1996 283 kg
Guðmundur Juanito Ólafsson 1997 220 kg
Helena Ingvarsdóttir 1999 134 kg
Hrafnhildur Finnbogadóttir 2000 110 kg
Ingimar Jónsson 1998 210 kg
Jón Kaldalóns Björnsson 1999 185 kg
Jökull Máni Þrastarson 1998 190 kg
Katla Björk Ketilsdóttir 2000 148 kg
Lilja Lind Helgadottir 1996 167 kg
Matthías Abel Einarsson 2000 128 kg
Nanna Ómarsdóttir 2000 99 kg
Rakel Ragnheiður Jónsdóttir 1999 122 kg
Sigurjón Guðnason 1999 185 kg

 

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2