Fundinn – Lýst eftir 22 ára karlmanni

Uppfært 1.10:2020:

Maðurinn er fundinn

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Kristjáni Valentin Ólafsyni 22 ára.

Kristján er 178 cm á hæð, frekar þéttvaxinn með dökkt stutt hár.  Hann var klæddur í rauðar Adidas íþróttabuxur og appelsínugula hettupeysu þegar síðast sást til hans fyrir tveimur dögum síðan.

Þeir sem geta gefið upplýsingar um verustað Kristjáns eru beðnir um að hafa samband við Lögregluna á höfuðborgarsvæðinu í síma 444 1000.

Ummæli

Ummæli