Kraftur í briminu – Ljósmyndir

Há sjávarstaða var í morgun þegar ljósmyndari Fjarðarfrétta fór á stjá.

Kraftur var í briminu og gekk brimið yfir Herjólfsgötuna og Norðurgarðurinn hvarf oft í briminu.

Ummæli

Ummæli