fbpx
Þriðjudagur, febrúar 27, 2024
HeimFréttirHúsfyllir á útgáfuhófi bókar um Ingvar Viktorsson

Húsfyllir á útgáfuhófi bókar um Ingvar Viktorsson

Troðfullt var í hátíðarsal Kaplakrika á útgáfuhófi vegna bókar um Ingvar Viktorsson. Bókin er gefin út í tilefni af 80 ára afmæli Ingvars 9. apríl sl.

Guðmundur Árni Stefánsson, einn ritnefndarmanna, flutti ávarp.

Fjölmargir höfðu fengið nafn sitt skráð á heillaóskasíðu í bókinn og gerst áskrifendur og mættu margir til að fá bókina áritaða. Það var ekki lítið verk því Ingvar þekkti nánast alla og skrifaði kveðju til þeirra.

Ingvar Júlíus Viktorsson

Onni dúkari ánægður með bókina sína.
Ritnefnd bókarinnar: Guðjón Ingi Eiríksson, Lúðvík Geirsson, Orri Þórðarson og Guðmundur Árni Stefánsson.

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2