Gleymda hafnfirska eldflaugaskotið

Úr frétt Guðna Gíslasonar í Fjarðarpóstinum 2006.

Fjölmiðlar héldu fram í gær að þá hefði fyrstu eldflaug verið skotið á loft á Íslandi í 50 ár en eldflauginni var skotið upp á Langanesi.

Það er ekki lengra síðan en árið 2006 að hafnfirskri eldflaug var skotið á loft á Vigdísarvöllum.

Flaugin náði hámarkshraða á einungis 92,1 metra hæð eða 590 km hraða. Hámarkshröðunin á þessum tíma var 332 m/s² eða 34 g. Eftir 14,9 sekúndur var hún komin í efstu stöðu eða í 1081 metra hæð. Þar tók við fallhlíf sem sveif með flaugina á 28,7 km hraða til jarðar og lenti flaugin uppi í fjallshlíð, 400-500 metra frá skotstað alveg ósködduð.

Úr frétt Guðna Gíslasonar í Fjarðarpóstinum 2006.

Ummæli

Ummæli

Skilja eftir athugarsemd

Please enter your comment!
Please enter your name here