FH mætir Selfossi í 16 liða úrslitum Borgunarbikarsins

Emil Pálsson skorar hér eitt af tveimur mörkum hans

FH vann Sindra 6-1 í gær.

 

Dregið var í 16 liða úrslit í Borgunarbikarnum í fótbolta í hádeginu. FH-ingar mæta Selfossi en Selfoss vann Kára 3-2 í 32ja liða úrslitum um daginn.

Selfoss leikur í Inkasso deildinni (1. deild) og hefur unnið báða leiki sína þar og eru þeir á toppnum.

Leikur FH og Selfoss verður í Kaplakrika miðvikudaginn 31. maí kl. 19.15.

16-liða úr­slit Borg­un­ar­bik­ars­ins:
FH – Sel­foss
ÍR – KR
ÍBV – Fjöln­ir
Víðir – Fylk­ir
Ægir – Vík­ing­ur R.
Val­ur – Stjarn­an
ÍA – Grótta
Leikn­ir R. – Grindavík

Fleiri myndir eru á Facebooksíðu Fjarðarfrétta.

 

Ummæli

Ummæli

Skilja eftir athugarsemd

Please enter your comment!
Please enter your name here