Engin hjáleið fyrir gangandi – reknir óvarðir út á götu

Gangandi vegfarendur minna metnir en akandi

Við Hlíðarberg

Framkvæmdaaðilar virðast litla virðingu bera fyrir gangandi vegfarendum og eflaust vantar verklagsreglur frá Hafnarfjarðarbæ.

Gangstéttin við Hlíðarberg hefur verið rofin við Holtaberg og vel girt af. Hins vegar er engin leið afgirt fyrir gangndi vegfarendur sem eru margir þarna, önnur en út á götuna.

Í nágrannalöndum okkar tíðkast að afmarka braut fyrir gangandi og jafnvel verja hana með öflugum steinblokkum.

vegmerking

vegmerkingFjarðarfréttir spyrja: Er þetta eðlilegt? Hvað segir bæjarstjóri? Hvað segir formaður framkvæmdaráðs?

Ummæli

Ummæli

Skilja eftir athugarsemd

Please enter your comment!
Please enter your name here