Datt af vélhjóli í ökunámi

Úr dagbók lögreglunnar

Mynd úr safni

Kl. 19.19 í gærkvöldi var tilkynnt um umferðarslys í Hafnarfirði.   Maður í ökunámi hafði dottið af bifhjóli.  Maðurinn er mögulega rifbeinsbrotinn og var hann fluttur með sjúkrabifreið á sjúkrahús til aðhlynningar.

Hjólbarðar þriggja bíla skemmdust á Reykjanesbraut

Á tólfta tímanum í gærkvöldi ók bifreið á umferðarmerki / vegstiku og skemmdir urðu á hjólbarða bifreiðarinnar.  Tvær aðrar bifreiðar sem á eftir komu lentu í svipuðu og sprungu hjólbarðar. Engin slys urðu á fólki.

Ummæli

Ummæli

Skilja eftir athugarsemd

Please enter your comment!
Please enter your name here