fbpx
Fimmtudagur, janúar 27, 2022

Vistvæna Matarbúðin á Austurgötunni

Matarbúðin Nándin við Austurgötu hefur stækkað og dafnað að undanförnu en verslunin í núverandi mynd var opnuð árið 2020.

Margir eldri Hafnfirðingar muna eftir samnefndri búð, Matarbúðinni, sem þarna var um langt skeið og seldi úrval matvara. Eftir að hún hætti var ýmis starfsemi í húsinu en hjónin Þóra Þóris­dóttir og Sigurður Magnússon keyptu húsið og áratugur er síðan þau stofnuðu fyrirtækið Urta Islandica sem hóf starfsemi í húsinu. Þóra er mikil áhuga­manneskja um íslenskar jurtir og hóf að skoða hvað hægt væri að gera úr þeim. Var farið að framleiða jurtate og í framhaldi af því jurtakryddsölt og fyrirtækinu óx fiskur um hrygg. Öll framleiðslan var í húsinu og hver krókur og kimi nýttur. Nú hefur öll framleiðslan verið flutt í Reykjanesbæ.

Tengdar fréttir

Fylgjstu með

3,320AðdáendurLíka við
53FylgjendurFylgja
0áskrifendurGerast áskrifandi
- Auglýsing -spot_img

Nýjustu greinar