fbpx
Þriðjudagur, janúar 18, 2022

Nýr forstöðumaður Hafnarborgar tekur við 1. maí – 26 umsækjendur

Aldís Arnardóttir hefur verið ráðin forstöðumaður Hafnarborgar.

Hún þekkir vel til safnastarfa sem sjálfstætt starfandi listfræðingur og sýningarstjóri. Hún hefur víðtæka reynslu og þekkingu á listasögu og myndlist.

Aldís er fimmtugur Hafnfirðingur og er með MA próf í listfræði frá Háskóla Íslands og BA prófi í listfræði og menningarfræði frá sama skóla.

Aldís hefur störf hjá Hafnarborg þann 1. maí nk.

Alls sóttu 26 manns um stöðuna.

Nafn: Starfsheiti:
Aldís Arnardóttir listfræðingur og sýningarstjóri
Ari Allansson forstöðumaður
Aron Ingi Guðmundsson fagstjóri
Ásgerður Júlíusdóttir verkefnastjóri
Björgvin Sigvaldason verkefnastjóri
Díana Björk Olsen sérfræðingur
Elísabet Stefánsdóttir grunnskólakennari
Emma Jónsdóttir sumarstarfsmaður á leikskóla
Eva Kristín Dal verkefnastjóri sýninga
Finnur Þ. Gunnþórsson framkvæmdastjóri
Guðný Hilmarsdóttir fagstjóri lista og sköpunar
Gunnar Gunnsteinsson skrifstofustjóri
Jennifer Christine Alizert-Barichard vöruhússtjóri
Jóhannes Bjarki Bjarkason starfsmaður í úthringiveri
Jón P. Ásgeirsson eitstjóri
Jóna Hlíf Halldórsdóttir myndlistarmaður
Kristín Dagmar Jóhannesdóttir afleysingakennari
Maríanna Finnbogadóttir viðburðastjóri
Rosa África Navarro Martínez
Sigríður Örvarsdóttir verkefnastjóri
Sólveig Eir Stewart leikskáld
Sverrir Rúts Sverrisson verslunarstjóri
Unnar Þór Reynisson forstöðumaður
Unnur Mjöll Leifsdóttir starfandi forstöðumaður
Yean Fee Quay verkefnastjóri sýninga
Þór Stiefel myndlistarmaður

 

Tekið var viðtal við sex umsækjendur og þrír umsækjenda voru kallaðir í seinna viðtal í ráðningarferli og var þeim falið verkefni. Var ákveðið að ráða Aldísi í framhaldi af því.

Ummæli

Ummæli

Tengdar fréttir

Fylgjstu með

3,319AðdáendurLíka við
53FylgjendurFylgja
0áskrifendurGerast áskrifandi
- Auglýsing -spot_img

Nýjustu greinar