Afsökunarbeiðni – Björkunum ekki lofað gegn smölun

Leiðrétting við frétt í 21. tbl. Fjarðarfrétta

Ritstjóri Fjarðarfrétta harmar að hafa birt ranga fullyrðingu um að Skarphéðinn Orri Björnsson, 7. maður á lista Sjálfstæðisflokksins hafi hringt í fyrrum stjórnarmann í Björk og lofað tækjasamningi gegn smölun fyrir flokkinn.

Treyst var á heimildarmann og því miður var ekki leitað staðfestingar hjá Skarphéðni en blaðið hefur staðfestingu á því að þetta er ekki rétt. Er Skarphéðinn og viðeigandi beðnir afsökunar á þessari frétt sem birtist í 21. tbl. Fjarðarfrétta.

Ummæli

Ummæli

Skilja eftir athugarsemd

Please enter your comment!
Please enter your name here