56 ára gamall maður lést í vinnuslysi

56 ára karlmaður, Einar Ólafur Steinsson til heimilis að Fururási 8 hér í bæ lést eftir fall úr byggingarkrana á vinnusvæði í Hafnarfirði síðla mánudags.

Einar Ólafur lætur eftir sig eiginkonu og fjögur uppkomin börn.

Tilkynning barst um slysið og héldu lögreglan og sjúkraflutningamenn þegar á vettvang og hófu endurlífgunartilraunir. Maðurinn var síðan fluttur á Landspítalann þar sem hann var úrskurðaður látinn.

Ummæli

Ummæli

Skilja eftir athugarsemd

Please enter your comment!
Please enter your name here