Ljósmynd dagsins – Suðurbæjarlaug

Ljósmynd: Gísli Jónsson

Suðurbæjarlaug. Ljósmynd: Gísli Jónsson

Nýlega var Suðurbæjarlaug opnuð aftur eftir viðhald og því er við hæfi að birta eina gamla mynd af lauginni sem Gísli Jónsson tók um 1990. Myndin kom út á póstkorti sem hann gaf út í samstarfi við Bókabúð Böðvars.

Töluvert hefur breyst síðan, ekki síst trjágróðurinn en núna væri ekki hægt að taka sambærilega mynd.

Ummæli

Ummæli

Skilja eftir athugarsemd

Please enter your comment!
Please enter your name here