fbpx
Fimmtudagur, febrúar 22, 2024
HeimLjósmyndirLjósmynd dagsins - Suðurbæjarlaug

Ljósmynd dagsins – Suðurbæjarlaug

Ljósmynd: Gísli Jónsson

Nýlega var Suðurbæjarlaug opnuð aftur eftir viðhald og því er við hæfi að birta eina gamla mynd af lauginni sem Gísli Jónsson tók um 1990. Myndin kom út á póstkorti sem hann gaf út í samstarfi við Bókabúð Böðvars.

Töluvert hefur breyst síðan, ekki síst trjágróðurinn en núna væri ekki hægt að taka sambærilega mynd.

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2