fbpx
Þriðjudagur, apríl 16, 2024
target="_blank"
HeimÍþróttirSundPredrag Milos í SH náði lágmarki á EM

Predrag Milos í SH náði lágmarki á EM

Predreg Milos

Hafnfirðingurinn Predrag Milos (22) úr SH náði lágmarki fyrir Evrópumótið í sundi í 50 m laug er hann synti 50 m skriðsund á 23:22 sekúndum en lágmarkið er 23:26.

Evrópumótið verður haldið í Glasgow í Skotlandi 3.-9. ágúst nk.

Annar varð Aron Örn Stefánsson úr SH á 23:76 sekúndum.

Hægt er að sjá bein úrslit mótsins hér.

 

Aron Örn, annar frá vinstri og Predrag Milos, annar frá hægri í sveit SH sem setti tvö Íslandsmet í júní 2017.

Ásvallamótið í sundi heldur áfram á morgun sunnudag.

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2