fbpx
Miðvikudagur, maí 22, 2024
HeimÍþróttirGull og brons á Opna breska meistaramótinu

Gull og brons á Opna breska meistaramótinu

Þau Ingibjörg Erla Grétarsdóttir og Leo Anthony Speight úr Taekwondodeild Bjarkar náðu glæsilegum árangri á Opna breska meistaramótinu, G-1 alþjóðlegu stigamóti. Ingibjörg Erla fékk gullverðleaun og Leo Anthony fékk brons.

Þetta eru þriðju senior G-medalíurnar sem þau fá á innan við mánuði.

Aðeins hafa fjórir aðrir Íslendingar fengið sambærileg verðlaun í Senior flokki og eru það þau Björn Þorleifur, Auður Anna, Sólrún Svava og Meisam Rafaei. Svo skemmtilega vill til að allir nema Meisam eru úr Björk.

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2