fbpx
Fimmtudagur, febrúar 22, 2024
HeimÍþróttirFótboltiFH mætir ÍA í bikarkeppninni í fótbolta karla

FH mætir ÍA í bikarkeppninni í fótbolta karla

Dregið var í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta í dag. FH dróst gegn ÍA.

FH mætti Val á Hlíðarenda á miðvikudaginn og vann Val 2-1 á meðan ÍA vann Augnablik í 32-liða úrslitum, 3-0.

Drógust þessi lið saman:

  • Víkingur – KA
  • Grindavík – Vestri
  • ÍBV – Fjölnir
  • FH – ÍA
  • Keflavík – Njarðvík
  • Þróttur – Fylkir
  • Völsungur – KR
  • Breiðablik – HK

Leikir í 16-liða úrslitunum verða 29. maí og 30. maí.

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2