fbpx
Miðvikudagur, desember 4, 2024
target="_blank"
HeimÍþróttirArnar Logi og Rósa Kristín tvöfaldir Evrópumeistarar í dansi

Arnar Logi og Rósa Kristín tvöfaldir Evrópumeistarar í dansi

Evrópumeistaramótið í samkvæmisdönsum var haldið í Blackpool á Englandi um Helgina.

Meðal keppandi var Aron Logi Hrannarsson, 17 ára Hafnfirðingur og dansfélagi hans, hin 16 ára gamla Rósa Kristín Hafsteinsdóttir frá Akranesi sem nú keppa fyrir HK. Árangur þeirra var glæsilegur.

Aron Logi og Rósa Kristín og kepptu á föstudeginum langa í flokki 19 ára og yngri og stóðu uppi sem sigurvegarar í lokin.

Aron og Rósa á verðlaunapalli

Þau létu ekki þar við sitja og kepptu í U-21 árs flokknum sl. laugardag. Þar heilluðu þau dómarana með glæsilegum dansi og sigruðu og eru þar með tvöfaldir Evrópumeistarar í samkvæmisdönsum 2022.

Aron og Rósa ásamt þjálfara sínum Karen Reeve

 

Hafnfirðingur og Skagastúlka dönsuðu eins og englar í Blackpool

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2