fbpx
Þriðjudagur, mars 5, 2024
HeimFréttirVélarvana trillu bjargað frá strandi undan Herjólfsgötu

Vélarvana trillu bjargað frá strandi undan Herjólfsgötu

Var vélarvana og tekinn í tog skammt undan Herjólfsgötu

Trillan Sigrún Ásta HF 6 með tvo menn innanborðs varð vélarvana í gær skammt utan Hafnarfjarðarhafnar. Hafnsögubáturinn Þróttur kom skipverjum til aðstoðar og kom taug um borð í bátinn þegar hann var skammt undan fjörunni við Herjólfsgötu.

Var siglt með trilluna að bryggju í Hafnarfirði.

Þróttur kemur að trillunni.
Þróttur kemur að trillunni.
Trillan var ekki langt frá landi.
Trillan var ekki langt frá landi.

Myndir úr myndbandi sem Jóhann Davíðsson tók.

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2