Þau eru tilefnd til íþróttamanna Hafnarfjarðar – Horfðu á útsendinguna hér

Íþróttakona og íþróttakarl Hafnarfjarðar verða útnefnd á rafrænni hátíð kl. 18

Íþróttamenn Hafnarfjarðar 2020: Anton Sveinn McKee og Guðrún Brá Björgvinsdóttir,

Svipað og á síðasta ári verður íþróttahátíð Hafnarfjarðarbæjar á vefnum en ekki stór og mikil verðlaunahátíð eins og áður.

Útsendingin hefst kl. 18 og horfa má á hana hér

Þau eru tilnefnd til íþróttakonu og íþróttakarls Hafnarfjarðar

 • Annika Fríðheim Petersen, Haukar – handknattleikur
 • Anton Sveinn McKee, SH – sund
 • Arnar Elí Gunnarsson, AÍH – akstursíþróttir
 • Daníel Ísak Steinarsson, Keilir – golf
 • Emelía Ýr Gunnarsdóttir, Fjörður – sund
 • Guðrún Brá Björgvinsdóttir, Keilir – golf
 • Guðrún Edda Min Harðardóttir, Björk – fimleikar
 • Hilmar Örn Jónsson, FH – frjálsíþróttir
 • Jóhanna Elín Guðmundsdóttir, SH – sund
 • Leo Anthony Speight, Björk – taekwondo
 • Lovísa Björt Henningsdóttir, Haukar – körfuknattleikur
 • Magnús Gauti Úlfarsson, BH – borðtennis
 • Margrét Lea Kristinsdóttir, Björk – fimleikar
 • María Rún Gunnlaugsdóttir, FH – frjálsíþróttir
 • Nicoló Barbizi, DÍH – dans
 • Róbert Ingi Huldarsson BH – badminton
 • Róbert Ísak Jónsson, Fjörður – sund
 • Sara Rós Jakobsdóttir, DÍH – dans
 • Tjörvi Þorgeirsson, Haukar – handknattleikur
 • Una Hrund Örvar BH – badminton

Aðeins íþróttafólk í hafnfirskum íþróttaliðum innan ÍBH eiga möguleika á útnefningu og þurfa ekki að búa í Hafnarfirði.

Tilnefningar til íþróttaliðs ársins

 • Meistaraflokkur karla og kvenna í frjálsum íþróttum, FH
 • Kvennalið í áhaldafimleikum, Björk
 • Meistaraflokkur karla handknattleik, Haukar
 • Meistaraflokkur kvenna körfuknattleik, Haukar

Þá veitir Hafnarfjarðarbær viðurkenningar til íþróttafólks sem keppa með hafnfirskum liðum sem verða Íslandsmeistarar, bikarmeistarar liða, Norðurlandameistara, heimsmeistara og fyrir sérstök afrek.

Ummæli

Ummæli

Skilja eftir athugarsemd

Please enter your comment!
Please enter your name here