fbpx
Þriðjudagur, febrúar 27, 2024
HeimFréttirMynd dagsins - með gests augum

Mynd dagsins – með gests augum

Fred Green tók mynd dagsins. Hann var breskur hermaður sem dvaldi hér í Hafnarfirði á stríðsárunum og kynntist ungum Hafnfirðingum sem sýndu stríðsrekstrinum áhuga. Myndin er úr albúmi sem fjölskylda Freds sendi fjölskyldu hafnfirskra drengja fyrir ekki löngu.

Myndin er tekin af Brekkugötu og sjá má bakhlið Gúttó, gömul hús Dvergs við lækinn og Strandgötuna.

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2