fbpx
Laugardagur, maí 18, 2024
HeimFréttirKvennalið Hauka mættu ofjörlum sínum

Kvennalið Hauka mættu ofjörlum sínum

Þrátt fyrir fína baráttu átti liðið ekki möguleika

Kvennalið Hauka í handknattleik mætti Fram á fimmtudagskvöld í undanúrslitum bikarkeppni KSÍ. Mættu Haukar ofjörlum sínum sem þrátt fyrir góða markvörslu og góða baráttu máttu síns lítið gegn sterku liði Fram sem sigraði 28-21 eftir að hafa verið yfir í hálfleik 12-9

Haukar treystu um of á Ramune Pekarskyte í sóknarleiknum og þurfti hún á mun meiri hjálp að halda í leiknum.

Ramune Pekarskyte var lang markahæst Hauka með 10 mörk og Elín Jóna varð 20 skot.

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2