fbpx
Miðvikudagur, maí 22, 2024
HeimFréttirÍslandsmótið í handbolta farið af stað, stelpurnar unnu en strákarnir töpuðu

Íslandsmótið í handbolta farið af stað, stelpurnar unnu en strákarnir töpuðu

FH sigraði kvennalið Víkings 25-19, Haukar unnu kvennalið Stjörnunnar 21-20 og karlalið Hauka tapaði fyrir ÍBV 28-34.

Haukar sigruðu Fram í fyrstu umferð úrvalsdeildar kvenna í handknattleik í dag. Lauk leiknum, sem var æsispennandi í lokin með 21-20 sigri Hauka eftir að staðan hafði verið 7-12 í hálfleik.

FH sigraði Víking 25-19 örugglega í fyrstu umferð 1. deildar kvenna í handbolta. Jafnt var þó með liðunum í byrjun en staðan var jögn 9-9 í hálfleik. 2anney Þóra Þórsdóttir var lang markahæst FH-inga með 11 mörk.

Íslandsmeistarar Hauka í handknattleik karla fóru ekki frægðarferð til Vestmannaeyja í dag en þar lék liðið við ÍBV í fyrstu umferð Ísladsmótsins í handbolta. ÍBV sigraði sannfærandi 34-28 eftir að hafa verið yfir í hálfleik 21-16.

 

 

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2