fbpx
Föstudagur, febrúar 23, 2024
HeimFréttirFjölmennt á þrettándagleði á Ásvöllum

Fjölmennt á þrettándagleði á Ásvöllum

Fjölmennt var á árlegri þrettándagleði á Ásvöllum í gær og lék veðrið við gesti.

Ungir sem aldnir tóku undir í söng með Guðnýju Árnýju.

Guðrún Árný skemmti gestum með söng og fékk gesti til að syngja með og kveðja þannig jólin. Grýla og jólasveinn voru á staðnum að venju en héldu svo til fjalla.

Gleðinni lauk með flugeldasýningu Björgunarsveitar Hafnarfjarðar en þrettándagleðin var í umsjón Hauka í samstarfi við Hafnarfjarðarbæ.

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2