374 Íslandsmeistarar með hafnfirskum íþróttafélögum

Frjálsíþróttadeild FH var með langflesta Íslandsmeistarana og flest titlana

Íslandsmeistarar SH í sundknattleik

Á viðurkenningarhátíð Hafnarfjarðarbæjar og Íþróttabandalags Hafnarfjarðar var öllum þeim sem hlotið hafa Íslandsmeistaratitil með hafnfirskum félögum innan ÍBH veitt viðurkenning.

Alls urðu 374 einstaklinga Íslandsmeistarar á árinu og unnu sér inn a.m.k. 742 Íslandsmeistaratitla en upplýsingar um fjölda titla eru ekki alveg fullkomnar.

Auk þess hlutu 55 þjálfarar Íslandsmeistaratitla með liðum sínum.

FH átti langflesta Íslandsmeistarana eða 129 og alls 316 titla. Þar af átti frjálsíþróttadeildin 103 Íslandsmeistara og 290 titla.

Sundfélag Hafnarfjarðar kom næst með 79 Íslandsmeistara og 234 titla.

Haukar voru í þriðja sæti með 59 Íslandsmeistara og 65 titla.

Af einstökum íþróttamönnum hreppti Hrafnhildur Lúthersdóttir flesta titla, alls 17.

NafnFélagGreinfj. titlaíþróttagrein
Adda Hrund HjálmarsdóttirFHí frjálsíþróttum 16-17 ára stangarstökk innanhúss1frjálsar íþróttir
Adele Alexandra PálssonSHsund (1) titlar1sund
Adrian ErwinFjörðursund fatlaðra1sund fatlaðra
Aðalsteinn EinarssonSHgarpar aldur 55-59 (4) titlar4sund
Agnes Ísabell GuðmundsdóttirLyftingafélag Hafnarfjarðar53 kg flokki kvenna U-171lyftingar
Albert Þór KristjánssonSHgarpar aldur 40-44 (2) titlar2sund
Alex GuðlaugssonHaukarkörfuknattleikur unglingaflokkur drengja og drengjaflokkur2körfuknattleikur
Alexander IvanovBHborðtennis 11 ára og yngri1borðtennis
Alexander SigurðssonAÍHdrift - götubílaflokkur1akstursíþróttir
Alexandra MahlmannSHgarpar aldur 40-44 (1) titlar1sund
Alexía Kristínardóttir MixaBHborðtennis liðakeppni 13 ára stúlkna og yngri1borðtennis
Almar Kári ÁsgeirssonDÍHlatín, standard unglingar I 4 dansar1dans
Andrea TorfadóttirFHí frjálsíþróttum 20-22 ára stúlkna 100m hlaup,+ 4 titlar5frjálsar íþróttir
Andrea ÖrvarsdóttirFHí frjálsíþróttum 13 ára stúlkna innanhúss1frjálsar íþróttir
Andri SchevingHaukarhandknattleikur 3. flokkur strákar1handknattleikur
Aníta Ósk HrafnsdóttirFjörðursund fatlaðra1sund fatlaðra
Anna Edda Gunnarsdóttir SmithFHí frjálsíþróttum 13 ára stúlkna innanhúss, 13 ára stúlkna2frjálsar íþróttir
Anna EðvaldsdóttirFHí frjálsíþróttum öldungaflokkur 7 titlar7frjálsar íþróttir
Anna Lilja SigurðardóttirBHbadminton lið í A-deild, tvíliðaleikur A fl. kvenna2badminton
Anna Rósa ÞrastardóttirFjörðursund fatlaðra1sund fatlaðra
Anna Salka NielsenSHsund (1) titlar1sund
Anna Sigríður ArnardóttirFHí frjálsíþróttum öldungaflokkur 4 titlar4frjálsar íþróttir
Anna Snædís SigmarsdóttirKeilirfélagslið 50 ára og eldri kvenna1golf
Anna Ýr BöðvarsdóttirFHí frjálsíþróttum öldungaflokkur 5 titlar5frjálsar íþróttir
Anton LíndalAÍHrally aðstoðarökumenn heildin1akstursíþróttir
Anton Orri GranzHaukarhandknattleikur 6. flokkur strákar1handknattleikur
Ari Bragi KárasonFHí frjálsíþróttum í 200m hlaupi karlaflokkur, + 3 titlar4frjálsar íþróttir
Ari Már TjörvasonHaukarhandknattleikur 6. flokkur strákar1handknattleikur
Arna Stefanía GuðmundsdóttirFHí frjálsíþróttum 100m grindahlaup kvennaflokkur, + 3 titlar4frjálsar íþróttir
Arnaldur Þór GuðmundssonFHí frjálsíþróttum 18-19 ára pilta, + 3 titlar4frjálsar íþróttir
Arnar Freyr HjaltasonBjörklínuklifur 13-15 ára drengja1klifur
Arnar Freyr ViðarssonAÍHrallycross unglingaflokkur1akstursíþróttir
Arnar Gauti ArnarssonHaukarhandknattleikur 3. flokkur strákar1handknattleikur
Arnar Svanur HuldarsonBHbadminton í einliðaleik U-13B ára1badminton
Arndís Diljá ÓskarsdóttirFHí frjálsíþróttum 13 ára stúlkna innanhúss, + 3 titlar4frjálsar íþróttir
Arnór Bjarki ÍvarssonHaukarkörfuknattleikur unglingaflokkur drengja1körfuknattleikur
Arnór Gauti HaraldssonLyftingafélag Hafnarfjarðar85 kg flokki karla U-201lyftingar
Aron Ás KjartanssonHaukarkörfuknattleikur unglingaflokkur drengja og drengjaflokkur2körfuknattleikur
Aron Logi HrannarssonDÍHlatín, standard unglingar I 5 dansar, Unglingar I 10 dansar2dans
Aron Örn StefánssonSHsund (15) titlar15sund
Askur Máni StefánssonBHbadminton í tvíliðaleik B flokkur karla1badminton
Atli Steinn SveinbjörnssonSHþríþraut 1þríþraut
Axel BóassonKeilirhöggleikur karla1golf
Axel Einar StefánssonFHí frjálsíþróttum öldungaflokkur 3 titlar3frjálsar íþróttir
Ágúst Sverrir DaníelssonKvartmíluklúbburinnflokkur superbike1akstursíþróttir
Ármann GuðmundssonKvartmíluklúbburinnflokkur Rookie1akstursíþróttir
Árni Björn HöskuldssonFHí frjálsíþróttum í karlaflokki1frjálsar íþróttir
Árni GuðnasonSHgarpar aldur 25-29 (8) titlar8sund
Árni Rúnar ÁrnasonSHgarpar aldur 40-44 (1) titlar1sund
Ása Katrín ValdimarsdóttirFHí frjálsíþróttum 15 ára stúlkur í 800m hlaupi innanhúss1frjálsar íþróttir
Ásgeir Bragi ÞórðarsonHaukarhandknattleikur 6. flokkur strákar1handknattleikur
Ásmundur Þór ÁsmundssonFjörðursund fatlaðra1sund fatlaðra
Ásthildur Elva ÞórisdóttirBjörklínuklifur 11-12 ára stúlkna1klifur
Bára Kristín BjörgvinsdóttirSHsund (1) titlar1sund
Bára ÓlafsdóttirFjörðursund fatlaðra1sund fatlaðra
Bergur Fáfnir BjarnasonSHsund (2) titlar2sund
Birgir ÍvarssonBHborðtennis í tvíliðaleik 16-18 ára, í liðakeppni 16-18 ára drengja og í tvenndarleik 16-18 ára3borðtennis
Birgir JóhannssonFHknattspyrna oldboys 30 ára +1knattspyrna
Birkir BrynjarssonFHí frjálsíþróttum 11 ára stráka í 600m hlaupi innanhúss, + 2 titlar3frjálsar íþróttir
Birkir EinarssonHaukarkörfuknattleikur drengjaflokkur1körfuknattleikur
Birkir Snær SteinarssonHaukarhandknattleikur 6. flokkur strákar1handknattleikur
Birna Jóhanna ÓlafsdóttirSHgarpar aldur 50-54 (1) titlar1sund
Birnir Freyr HálfdánarsonSHsund (3) titlar3sund
Birta María HaraldsdóttirFHí frjálsíþróttum 13 ára stúlkna innanhúss, + 7 titlar8frjálsar íþróttir
Bjarki FriðbertssonSHgarpar aldur 45-49 (1) titlar1sund
Bjarney Ólöf GunnarsdóttirFHí frjálsíþróttum öldungaflokkur 4 titlar4frjálsar íþróttir
Bjartur ImslandHaukarhandknattleikur 3. flokkur strákar1handknattleikur
Björgvin BjörgvinssonSHsundknattleikur1sundknattleikur
Björgvin Guðmundur BjörgvinssonSHgarpar aldur 25-29 (2) titlar2sund
Björn Ásgeir GuðmundssonSHgarpar aldur 65-69 (3) titlar3sund
Björn Gabríel BjörnssonBjörkgrjótglíma flokkur 13-15 ára drengir í klifri1klifur
Björn JónssonHaukarkörfuknattleikur unglingaflokkur drengja1körfuknattleikur
Björn ÞorleifssonBjörktaekwondo karlar flokkur -80 A1taekwondo
Bogey Ragnheiður LeósdóttirFHí frjálsíþróttum í kvennaflokki í stangarstökki innanhúss, + 2 titlar3frjálsar íþróttir
Bóas KarlssonHaukarhandknattleikur 6. flokkur strákar1handknattleikur
Breki GylfasonHaukarkörfuknattleikur unglingaflokkur drengja1körfuknattleikur
Breki SnorrasonBjörkhringir drengja1fimleikar
Bryndís Eva BirkisdóttirHaukarhandknattleikur 5. flokkur stúlkur1handknattleikur
Bryndís María DavíðsdóttirFHí frjálsíþróttum öldungaflokkur 5 titlar5frjálsar íþróttir
Brynjar Ari MagnússonBjörkstökk slokkur 13-15 ára drengja í klifri1klifur
Brynjar Ari MagnússonLyftingafélag Hafnarfjarðar69 kg flokki karla (12 ára), í - 77 kg flokki U-171lyftingar
Brynjar Smári ÞorgeirssonKvartmíluklúbburinnopinn götubílaflokkur1akstursíþróttir
Caio FerriFHí skylmingum liðakeppni blandaður flokkur1skylmingar
Chloe Anna AronsdóttirHaukarhandknattleikur 5. flokkur stúlkur1handknattleikur
Daði BjörnssonSHsund (3) titlar3sund
Dagur Andri EinarssonFHí frjálsíþróttum 18-19 ára í 100m hlaupi, + 6 titlar7frjálsar íþróttir
Dagur TraustasonFHí frjálsíþróttum 12 ára stráka í 600m hlaupi innanhúss, + 1 titill2frjálsar íþróttir
Daníel Einar HaukssonFHí frjálsíþróttum 18-19 ára pilta 1frjálsar íþróttir
Daníel Ísak SteinarssonBHbadminton í A-deild liða1badminton
Darri AronssonHaukarhandknattleikur 3. flokkur strákar1handknattleikur
Davíð EllertssonFHknattspyrna oldboys 30 ára +1knattspyrna
Demi Van Den BergDÍHlatín, standard unglingar I 4 dansar1dans
Deníel Níls DmitrijssonDÍHstandard börn I 2 dansar1dans
Döggvi Már ÁrmannssonSHgarpar aldur 25-29 (1) titlar1sund
Döggvi Már ÁrmannssonSHsundknattleikur1sundknattleikur
Edda Dröfn EggertsdóttirFHí frjálsíþróttum öldungaflokkur 4 titlar4frjálsar íþróttir
Edilon HreinssonFHknattspyrna oldboys 30 ára +1knattspyrna
Edvinas GecasHaukarkörfuknattleikur drengjaflokkur1körfuknattleikur
Egill GuðmundssonFHí frjálsíþróttum öldungaflokkur 5 titlar5frjálsar íþróttir
Einar IngimundarsonFHí frjálsíþróttum öldungaflokkur 2 titlar2frjálsar íþróttir
Einar Ólafur ValdimarssonHaukarhandknattleikur 3. flokkur strákar1handknattleikur
Elín Klara ÞorkelsdóttirHaukarhandknattleikur 5. flokkur stúlkur1handknattleikur
Elín ReynisdóttirSetbergÖnnur deild öldungaflokki kvenna1golf
Elísa Björg BjörgvinsdóttirSHgarpar aldur 25-29 (1) titlar1sund
Emil Bjarki HalldórssonFHí frjálsíþróttum í karlaflokki1frjálsar íþróttir
Emilía Ósk SteinarsdóttirHaukarhandknattleikur 5. flokkur stúlkur1handknattleikur
Eric Figueras TorrasFHí frjálsíþróttum öldungaflokkur 2 titlar2frjálsar íþróttir
Erla ArnardóttirSHgarpar aldur 25-29 (3) titlar3sund
Erla Figueras EiríksdóttirFHí frjálsíþróttum 15 ára stúlkur 4x100m boðhlaup1frjálsar íþróttir
Erling Ísar ViðarssonFHí frjálsíþróttum langstökk fatlaðir,+ 8 titlar9frjálsar íþróttir
Eva B. ÁgústsdóttirFHhandknattleikur 4. flokkur kvenna eldra ár1handknattleikur
Eva BjörgvinsdóttirSHgarpar aldur 35-39 (1) titlar1sund
Eva Ósk HrannarsdóttirDÍHlatín börn I C-J1dans
Eyrún LinnetSHgarpar aldur 35-39 (1) titlar1sund
Fylkir A. JónssonAÍHrally ökumenn heildin1akstursíþróttir
Gabríel Ingi HelgasonBHbadminton í tvíliðaleik og tvenndarleik U-13 ára2badminton
Gabríela EinarsdóttirBjörkgrjótglíma flokkur 13-15 ára stúlkna í klifri, í stökk 13-15 ára stúlkna í klifri, í línuklifri 13-15 ára stúlkna3klifur
Garðar Hrafn BenediktssonBHbadminton í tvíliðaleik B flokkur karla1badminton
George LeiteSHgarpar aldur 35-39 (1) titlar1sund
George LeiteSHsundknattleikur1sundknattleikur
Gísli GuðnasonSHsundknattleikur1sundknattleikur
Gísli Rúnar JóhannssonHaukarhandknattleikur 6. flokkur strákar1handknattleikur
Gísli ÞorsteinssonSHgarpar aldur 65-69 (1) titlar1sund
Grímur HelgusonKvartmíluklúbburinnkvartmíla í B flokkir1akstursíþróttir
Grímur HelgusonKvartmíluklúbburinnsandspyrna mótorhjól 2 cyl1akstursíþróttir
Guðbjörg BjarkadóttirFHí frjálsíþróttum 18-19 ára stúlkur 60m hlaup innanhúss, + 2 titlar3frjálsar íþróttir
Guðfinnur KarlssonFjörðursund fatlaðra1sund fatlaðra
Guðjón GuðnasonSHgarpar aldur 60-64 (3) titlar3sund
Guðlaugur GíslasonHaukarkörfuknattleikur unglingaflokkur drengja1körfuknattleikur
Guðmundur Heiðar GuðmundssonFHí frjálsíþróttum í karlaflokki i 4x400m boðhlaupi, + 1 titill2frjálsar íþróttir
Guðmundur KarlssonFHí frjálsíþróttum öldungaflokkur 2 titlar2frjálsar íþróttir
Guðni GíslasonFHí frjálsíþróttum öldungaflokkur 5 titlar5frjálsar íþróttir
Guðni Grétar ViðarssonHaukarhandknattleikur 3. flokkur strákar1handknattleikur
Guðni GuðnasonSHgarpar aldur 55-59 (11) titlar11sund
Guðrún Brá BjörgvinsdóttirKeilirholukeppni kvenna1golf
Guðrún Dóra SveinbjörnsdóttirFHí frjálsíþróttum 20-22 ára stúlkna innanhúss1frjálsar íþróttir
Guðrún Sigríður ReynisdóttirFHí frjálsíþróttum öldungaflokkur 2 titlar2frjálsar íþróttir
Gunnar Dan HlynssonHaukarhandknattleikur 3. flokkur strákar1handknattleikur
Gunnar SigurðssonSHgarpar aldur 55-59 (1) titlar1sund
Gunnar SmithFHí frjálsíþróttum öldungaflokkur 3 titlar3frjálsar íþróttir
Gylfi Örn GylfasonFHí frjálsíþróttum öldungaflokkur 2 titlar2frjálsar íþróttir
Hafþór Jón SigurðssonSHsund (1) titlar1sund
Halla María GústafsdóttirBHbadminton í tvíliðaleik í U-17 ára og liða í A-deild2badminton
Halla Stella SveinbjörnsdóttirBHbadminton í tvíliðaleik U-11 ára1badminton
Halldór Valgarður SigurðssonFHí frjálsíþróttum 18-19 ára pilta1frjálsar íþróttir
Halldóra Ísold ÞórðardóttirDÍHlatín, standard unglingar I 5 dansar, Unglingar I 10 dansar2dans
Harpa HilmisdóttirBHbadminton í einliða og tvíliðaleik U-19 ára2badminton
Harry Þór HólmgeirssonKvartmíluklúbburinnkvartmíla í OF flokki 1akstursíþróttir
Hákon Ingi HaraldssonFHí frjálsíþróttum í karlaflokki1frjálsar íþróttir
Hálfdán Freyr ÖrnólfssonSHgarpar aldur 40-44 (1) titlar1sund
Helen ÓlafsdóttirFHí frjálsíþróttum öldungaflokkur 2 titlar2frjálsar íþróttir
Helga GunnarsdóttirKeilirfélagslið 50 ára og eldri kvenna1golf
Helga Kristín YngvadóttirFHhandknattleikur 4. flokkur kvenna eldra ár1handknattleikur
Helgi HarðarsonFHí frjálsíþróttum öldungaflokkur 2 titlar2frjálsar íþróttir
Helgi ÞórðarsonFHknattspyrna oldboys 30 ára +1knattspyrna
Herdís HermannsdóttirSetbergÖnnur deild öldungaflokki kvenna1golf
Herdís SigurjónsdóttirSetbergÖnnur deild öldungaflokki kvenna1golf
Hermann GestssonHaukarkörfuknattleikur drengjaflokkur1körfuknattleikur
Hermann Þór HaraldssonFHí frjálsíþróttum í karlaflokki1frjálsar íþróttir
Hilda Steinunn EgilsdóttirFHí frjálsíþróttum 18-19 ára stúlkna í stangarstökki innanhúss, + 1 titill2frjálsar íþróttir
Hildur GuðjónsdóttirFHhandknattleikur 4. flokkur kvenna eldra ár1handknattleikur
Hilmar JacobsenKvartmíluklúbburinnkvartmíla í TS flokki 1akstursíþróttir
Hilmar PéturssonHaukarkörfuknattleikur unglingaflokkur drengja og drengjaflokkur2körfuknattleikur
Hilmar Rafn EmilssonFHknattspyrna oldboys 30 ára +1knattspyrna
Hilmar Smári HenningssonHaukarkörfuknattleikur unglingaflokkur drengja og drengjaflokkur2körfuknattleikur
Hilmar Örn JónssonFHskylmingar liðakeppni blandaður flokkur1skylmingar
Hilmar Örn JónssonFHí frjálsíþróttum í karlaflokki í sleggjukasti, + 1 titill2frjálsar íþróttir
Hinrik Snær SteinssonFHí frjálsíþróttum 16-17 ára pilta í 400m hlaupi, + 6 titlar7frjálsar íþróttir
Hjálmar StefánssonHaukarkörfuknattleikur unglingaflokkur drengja1körfuknattleikur
Hjördís Ýr ÓlafsdóttirSHþríþraut 1þríþraut
Hjörtur Andri HjartarsonHaukarkörfuknattleikur drengjaflokkur1körfuknattleikur
Hjörtur Ingi HalldórssonHaukarhandknattleikur 3. flokkur strákar1handknattleikur
Hjörtur Pálmi JónssonFHí frjálsíþróttum öldungaflokkur 2 titlar2frjálsar íþróttir
Hlynur Skagfjörð SigurðssonSHgarpar aldur 30-34 (1) titlar2sund
Hlynur Skagfjörð SigurðssonSHsundknattleikur1sundknattleikur
Hrafnhildur LúthersdóttirSHsund (17) titlar17sund
Hrannar Már ÁsgeirssonFHknattspyrna oldboys 30 ára +1knattspyrna
Hreiðar GíslasonFHí frjálsíþróttum öldungaflokkur 2 titlar2frjálsar íþróttir
Hrönn ÁrnadóttirFHí frjálsíþróttum öldungaflokkur 3 titlar3frjálsar íþróttir
Hrönn KristjánsdóttirFHí frjálsíþróttum 13 ára stúlkna 1frjálsar íþróttir
Hugi SveinssonHaukarhandknattleikur 6. flokkur strákar1handknattleikur
Hulda Guðný KjartansdóttirFHí frjálsíþróttum öldungaflokkur 4 titlar4frjálsar íþróttir
Hulda Soffía HermannsdóttirKeilirfélagslið 50 ára og eldri kvenna1golf
Hulda Þórlaug ÞormarFHhandknattleikur 4. flokkur kvenna eldra ár1handknattleikur
Hörður Jóhann HalldórssonFHí frjálsíþróttum öldungaflokkur 3 titlar3frjálsar íþróttir
Indíana Íris HafsteinsdóttirDÍHstandard börn I 2 dansar1dans
Ingibjörg Kristín JónsdóttirSHsund (13) titlar13sund
Ingibjörg Svala ÓlafsdóttirSHgarpar aldur 60-64 (2) titlar2sund
Ingimar BaldvinssonKvartmíluklúbburinnkvartmíla í ST - flokki 1akstursíþróttir
Ingþór IngasonFHí frjálsíþróttum í karlaflokki1frjálsar íþróttir
Írena Ásdís ÓskarsdóttirBHbadminton lið í A-deild, tvíliðaleikur A fl. kvenna2badminton
Ísak SigurðssonHaukarkörfuknattleikur unglingaflokkur drengja og drengjaflokkur2körfuknattleikur
Ívar Alexander BarjaHaukarkörfuknattleikur unglingaflokkur drengja1körfuknattleikur
Jakob Lars KristmannssonFHskylmingar flokkur U-151skylmingar
Jana Sól ValdimarsdóttirFHí frjálsíþróttum 14 ára stúlkna í 600m hlaupi, + 1 titill2frjálsar íþróttir
Jason GuðnasonHaukarhandknattleikur 3. flokkur strákar1handknattleikur
Jason SigþórssonFHí frjálsíþróttum 12 ára stráka í 600m hlaupi, + 1 titill2frjálsar íþróttir
Jóhann Ási JónssonFHí frjálsíþróttum 11 ára stráka í 60m hlaupi innanhúss, + 5 titlar6frjálsar íþróttir
Jóhann Guðni ReynissonFHí frjálsíþróttum öldungaflokkur 2 titlar2frjálsar íþróttir
Jóhann IngibergssonFHí frjálsíþróttum öldungaflokkur 5 titlar5frjálsar íþróttir
Jóhann SamsonarsonSHgarpar aldur 40-49 (1) titlar1sund
Jóhanna Elín GuðmundsdóttirSHsund (11) titlar11sund
Jóhanna Margrét SveinsdóttirSetbergÖnnur deild öldungaflokki kvenna1golf
Jón GuðmundssonSHgarpar aldur 65-69 (1) titlar2sund
Jón GuðnasonSHsundknattleikur1sundknattleikur
Jón Sigurður ÓlafssonFHí frjálsíþróttum öldungaflokkur 10 titlar10frjálsar íþróttir
Jón Viðar MagnússonSHgarpar aldur 45-49 (2) titlar2sund
Jónas Atli PálssonSHsund (1) titlar1sund
Jökull Atli HarðarsonAÍHdrift - minni götubílar1akstursíþróttir
Jörgen Freyr ÓlafssonHaukarhandknattleikur 3. flokkur strákar1handknattleikur
Karl Georg KleinSHgarpar aldur 45-49 (2) titlar2sund
Karl Sæmundur FriðþjófssonFHí frjálsíþróttum 12 ára stráka í 4x200m boðhlaupi innanhúss1frjálsar íþróttir
Karl Viðar PéturssonHaukarhandknattleikur 3. flokkur strákar1handknattleikur
Katarína RóbertsdóttirSHsund (7) titlar7sund
Katla Björt HauksdóttirFHí frjálsíþróttum 13 ára stúlkna innanhúss1frjálsar íþróttir
Katla Sif SnorradóttirSörlií fimi ungmenna1hestaíþróttir
Katrín Vala EinarsdóttirBHbadminton í tvíliðaleik og tvenndarleik U-15 ára2badminton
Kári Hrafn ÁgústssonFHí frjálsíþróttum 18-19 ára pilta í 4x100m boðhlaupi, + 1 titill2frjálsar íþróttir
Kári KaaberSHgarpar aldur 65-69 (1) titlar1sund
Kári ÓfeigssonFHí frjálsíþróttum 11 ára stráka í 4x200m boðhlaupi innanhúss, + 1 titill2frjálsar íþróttir
Kjartan EinarssonBHbadminton í A-deild liða1badminton
Kolbeinn HrafnkelssonSHsund (6) titlar6sund
Kolbeinn Höður GunnarssonFHí frjálsíþróttum í karlaflokki í 100m hlaupi, + 2 titlar3frjálsar íþróttir
Kolbrún María BjörgvinsdóttirHaukarhandknattleikur 5. flokkur stúlkur1handknattleikur
Kolka MagnúsdóttirFHí frjálsíþróttum 15 ára stúlkur 4x100m boðhlaup1frjálsar íþróttir
Kormákur Ari HafliðasonFHí frjálsíþróttum í karlaflokki 400m hlaup, + 3 titlar4frjálsar íþróttir
Krista Malen LárusdóttirFHí frjálsíþróttum 13 ára stúlkna 1frjálsar íþróttir
Kristian Óskar SveinbjörnssonBHbadminton í einliðaleik og tvíliðaleik U-13 ára2badminton
Kristinn Gísli GuðmundssonSÍHsveitakeppni karla í norrænu trappi1Skotfimi
Kristinn MagnússonSHgarpar aldur 50-54 (6) titlar6sund
Kristinn PéturssonHaukarhandknattleikur 3. flokkur strákar1handknattleikur
Kristinn TorfasonFHí frjálsíþróttum í karlaflokki í langstökki, + 2 titlar3frjálsar íþróttir
Kristinn Þór SigurðssonDÍHlatín ungmenni1dans
Kristín PétursdóttirKeilirfélagslið 50 ára og eldri kvenna1golf
Kristín Sif SveinsdóttirFHí frjálsíþróttum 13 ára stúlkna, + 3 titlar4frjálsar íþróttir
Kristín SigurbergsdóttirKeilirkvenna 50 + með forgjöf og félagsliða 50 ára og eldri kvenna2golf
Kristín Ulla María AnderssonFHí frjálsíþróttum öldungaflokkur 4 titlar4frjálsar íþróttir
Kristjana AradóttirKeilirfélagslið 50 ára og eldri kvenna1golf
Kristján GuðnasonSHsundknattleikur1sundknattleikur
Kristján HafliðasonKvartmíluklúbburinnsandspyrna í opnum flokki1akstursíþróttir
Kristján KristjánssonBHbadminton í A-deild liða1badminton
Kristján Leifur SverrissonHaukarkörfuknattleikur unglingaflokkur drengja1körfuknattleikur
Kristófer Ingi BittermanFHí frjálsíþróttum 12 ára stráka í kúluvarpi, + 1 titill2frjálsar íþróttir
Kristófer Thor ÁgústssonHaukarhandknattleikur 3. flokkur strákar1handknattleikur
Kristófer ÞorgrímssonFHí frjálsíþróttum í karlaflokki 4x100m boðhlaup, + 1 titill2frjálsar íþróttir
Lilja Rún GísladóttirDÍHlatín ungmenni1dans
Logi Hrafn RóbertssonFHí frjálsíþróttum 13 ára stráka í hástökki innanhúss, + 2 titlar3frjálsar íþróttir
Lovísa HermannsdóttirSetbergÖnnur deild öldungaflokki kvenna1golf
Lydía Líf SigurjónsdóttirHaukarhandknattleikur 5. flokkur stúlkur1handknattleikur
Magni MarelssonHaukarkörfuknattleikur unglingaflokkur drengja1körfuknattleikur
Magni Þór SamsonarsonSHgarpar aldur 45-49 (2) titlar2sund
Magnús Gauti ÚlfarssonBHborðtennis einliðaleikur 16-18 ára, tvíliðaleikur 16-18 ára, og liðakeppni drengja 16-18 ára3borðtennis
Magnús HaraldssonFHí frjálsíþróttum öldungaflokkur 2 titlar2frjálsar íþróttir
Magnús Ingi EinarssonFHknattspyrna oldboys 30 ára +1knattspyrna
Margrét Berg TheodórsdóttirKeilirfélagslið 50 ára og eldri kvenna1golf
Margrét CastilloHaukarhandknattleikur 5. flokkur stúlkur1handknattleikur
Margrét SigmundsdóttirKeilirfélagslið 50 ára og eldri kvenna1golf
María Fanney KristjánsdóttirSHsund (7) titlar7sund
María Rún GunnlaugsdóttirFHí frjálsíþróttum í kvennaflokki í sjöþraut innanhúss, + 2 titlar3frjálsar íþróttir
Máni RögnvaldssonHaukarkörfuknattleikur drengjaflokkur1körfuknattleikur
Már ValþórssonFHknattspyrna oldboys 30 ára +1knattspyrna
Melkorka Rán HafliðadóttirFHí frjálsíþróttum 20-22 ára stúlkna, + 1 titill2frjálsar íþróttir
Mikaela Nótt PétursdóttirHaukarhandknattleikur 5. flokkur stúlkur1handknattleikur
Mímir SigurðssonFHí frjálsíþróttum 18-19 ára pilta í kringlukasti,+ 3 titlar4frjálsar íþróttir
Mladen TepavcevicSHsund (1) titlar1sund
Mladen TepavcevicSHgarpar aldur 40-44 (3) titlar3sund
Mladen TepavcevicSHsundknattleikur1sundknattleikur
Nadía Líf ÁgústsdóttirHaukarhandknattleikur 5. flokkur stúlkur1handknattleikur
Natalia Cecylia WojdatSHsjósund 3 km og sunddrottning2sjósund
Nicoló Barbizi DÍH10 dansar fullorðnir1dans
Njáll ÞrastarsonSHsundknattleikur1sundknattleikur
Orri Freyr ÞorkelssonHaukarhandknattleikur 3. flokkur strákar1handknattleikur
Orri Örn ÁrnasonBHbadminton í A-deild liða1badminton
Óafur V. ÓlafssonSÍHnorrænt trapp í karlaflokki og í sveitakeppni karla í norrænu trappi2Skotfimi
Óðinn Freyr FreyssonBjörkgrjótglíma flokkur 11-12 ára drengir í klifri1klifur
Ólafur Árdal SigurðssonSHsund (2) titlar2sund
Ólafur Árdal SigurðssonSHsundknattleikur1sundknattleikur
Ólafur Darri SigurjónssonHaukarhandknattleikur 6. flokkur strákar1handknattleikur
Óli G. H. ÞórðarsonSHgarpar aldur 80-84 (6) titlar6sund
Ólína Ágústa ValdimarsdóttirFHí frjálsíþróttum 12 ára stúlkna í 600m hlaupi innanhúss, + 1 titill2frjálsar íþróttir
Ómar Sævar FriðrikssonSHgarpar aldur 35-39 (9) titlar9sund
Óskar ArnórssonFHknattspyrna oldboys 30 ára +1knattspyrna
Óskar Már ÓskarssonHaukarkörfuknattleikur unglingaflokkur drengja1körfuknattleikur
Óttar Uni SveinbjörnssonFHí frjálsíþróttum 11 ára stráka í 4x100m boðhlaupi1frjálsar íþróttir
Petra HjartardóttirFHhandknattleikur 4. flokkur kvenna eldra ár1handknattleikur
Pétur Már JónassonHaukarhandknattleikur 6. flokkur strákar1handknattleikur
Pétur Smári SigurgeirssonFHí frjálsíþróttum öldungaflokkur 2 titlar2frjálsar íþróttir
Predrag MilosSHsund (4) titlar4sund
Predrag MilosSHsundknattleikur1sundknattleikur
Ragnar Ásmundur EinarssonKvartmíluklúbburinnkvartmíla í G- flokki 1akstursíþróttir
Ragnar Ingi MagnússonFjörðursund fatlaðra1sund fatlaðra
Ragnar SkúlasonAÍHgo kart og torfæra götubílar2akstursíþróttir
Ragnheiður Jenný JóhannsdóttirBjörkfimleikar stúlkur 4. þrep1fimleikar
Rakel Harpa HlynsdóttirHaukarhandknattleikur 5. flokkur stúlkur1handknattleikur
Rakel SigmarsdóttirFHhandknattleikur 4. flokkur kvenna eldra ár1handknattleikur
Rannveig BjörgvinsdóttirFHí frjálsíþróttum 15 ára stúlkna í 4x100m boðhlaupi1frjálsar íþróttir
Richard KarabinSHsundknattleikur1sundknattleikur
Róbert Ingi HálfdanarsonHaukarkörfuknattleikur drengjaflokkur1körfuknattleikur
Róbert Ísak JónssonFjörðursund fatlaðra, 9 í 50 m laug og 5 í 25 m laug14sund fatlaðra
Róbert Þór GuðmarssonLyftingafélag Hafnarfjarðar69 kg flokki karla U-171lyftingar
Rósa Kristín KempHaukarhandknattleikur 5. flokkur stúlkur1handknattleikur
Rut SigurðardóttirFHí frjálsíþróttum 15 ára stúlkna í 4x100m boðhlaupi1frjálsar íþróttir
Salóme Kristín HaraldsdóttirBjörkfimleikar stúlkur 3. þrep1fimleikar
Sara Rós JakobsdóttirDÍH10 dansar fullorðnir1dans
Sigmar Hafsteinn LárussonKvartmíluklúbburinnkvartmíla í G+ flokki 1akstursíþróttir
Sigmundur Pjetur ÁstþórssonFHknattspyrna oldboys 30 ára +1knattspyrna
Sigríður Aníta RögnvaldsdóttirFjörðursund fatlaðra1sund fatlaðra
Sigrún Eir Héðinsdóttir (liðsstjóri)SetbergÖnnur deild öldungaflokki kvenna1golf
Sigurður BrynjólfssonHaukarkörfuknattleikur unglingaflokkur drengja1körfuknattleikur
Sigurður HaraldssonFHí frjálsíþróttum öldungaflokkur 2 titlar2frjálsar íþróttir
Sigurjón Unnar ÍvarsssonHaukarkörfuknattleikur unglingaflokkur drengja og drengjaflokkur2körfuknattleikur
Silja Rós PétursdóttirFHí frjálsíþróttum 20-22 ára stúlkna í þrístökki, + 3 titlar4frjálsar íþróttir
Símon Elías StatkevicusSHsund (1) titlar1sund
Símon Helgi WiiumKvartmíluklúbburinnflokkur götubíla1akstursíþróttir
Sjöfn JónsdóttirBjörkgrjótglíma flokkur 40 ára + kvenna í klifri1klifur
Snorri Dagur EinarssonSHsund (3) titlar3sund
Sól Kristínardóttir MixaBHborðtennis liðakeppni 13 ára stúlkna og yngri1borðtennis
Sólrún Anna IngvarsdóttirBHbadminton í einliðaleik U-19B ára1badminton
Stefanía Guðrún HarðardóttirFHí frjálsíþróttum 13 ára stúlkna innanhúss 1frjálsar íþróttir
Stefán IngvarssonBjörktvíslá karla1fimleikar
Stefán Karolis StefánssonHaukarhandknattleikur 6. flokkur strákar1handknattleikur
Stefán KristjánssonSÍHsveitakeppni karla í norrænu trappi1Skotfimi
Stefán Máni KárasonBjörklínuklifur 11-12 ára drengja1klifur
Steinn JóhannssonSHgarpar aldur 45-49 (7) titlar7sund
Steinn JóhannssonFHí frjálsíþróttum öldungaflokkur 2 titlar2frjálsar íþróttir
Steinþór Emil SvavarssonBHbadminton í tvenndarleik U-15 ára, einliðaleik U-15B ára2badminton
Sunna Svanlaug VilhjálmsdóttirSHsund (3) titlar3sund
Svala PálmarsdóttirFHhandknattleikur 4. flokkur kvenna eldra ár1handknattleikur
Svanhildur SigurðardóttirSHgarpar aldur 65-69 (1) titlar1sund
Svanhvít Ásta JónsdóttirFHí frjálsíþróttum 20-22 ára stúlkna innanhúss1frjálsar íþróttir
Sylvía BlöndalFHhandknattleikur 4. flokkur kvenna eldra ár1handknattleikur
Sæþór ÓlafssonFHí frjálsíþróttum öldungaflokkur 2 titlar2frjálsar íþróttir
Tanya JóhannsdóttirFjörðursund fatlaðra1sund fatlaðra
Thelma Rós HálfdánardóttirFHí frjálsíþróttum 15 ára stúlkna í stangarstökki, + 1 titill2frjálsar íþróttir
Torben GregersenFHí frjálsíþróttum öldungaflokkur 2 titlar2frjálsar íþróttir
Tómas Gísli GuðjónssonSHsundknattleikur1sundknattleikur
Tómas Gunnar Gunnarsson SmithFHí frjálsíþróttum 18-19 ára pilta í kúluvarpi innanhúss, + 2 titlar3frjálsar íþróttir
Tómas H. JóhannssonKvartmíluklúbburinnflokkur breyttra götubíla1akstursíþróttir
Tómas Kári Björgvinsson RistFHí frjálsíþróttum 12 ára stráka í 4x200m boðhlaupi innanhúss1frjálsar íþróttir
Trausti GuðfinnssonAÍHrallycross - 4WD króna1akstursíþróttir
Trausti GuðmundssonFHknattspyrna oldboys 30 ára +1knattspyrna
Trausti SveinbjörnssonSHgarpar aldur 70-74 (4) titlar4sund
Una Hrund ÖrvarBHbadminton í tvíliðaleik U-17 ára1badminton
Uni SveinbjörnssonFHí frjálsíþróttum 11 ára stráka í 4x200m boðhlaupi innanhúss1frjálsar íþróttir
Úlfheiður LinnetFHí frjálsíþróttum 13 ára stúlkna í 80m grindahlaupi, + 8 titlar9frjálsar íþróttir
Valdimar Hjalti ErlendssonFHí frjálsíþróttum í karlaflokki1frjálsar íþróttir
Valgerður BjarnadóttirSetbergÖnnur deild öldungaflokki kvenna1golf
Valgerður Ósk ValsdóttirFHhandknattleikur 4. flokkur kvenna eldra ár1handknattleikur
Veigar Ágúst HafþórssonLyftingafélag Hafnarfjarðar94 kg flokki karla U-171lyftingar
Veigar Hrafn SigþórssonSHsund (8) titlar8sund
Victor Máni MatthíassonHaukarhandknattleikur 3. flokkur strákar1handknattleikur
Viðar Snær HilmarssonDÍHlatín börn I C-J1dans
Vigdís JónsdóttirFHí frjálsíþróttum í kvennaflokki í sleggjukasti, + 3 titlar4frjálsar íþróttir
Vigdís PálmadóttirBjörktvíslá stúlkna1fimleikar
Viggó Þórir ÞórissonFHí frjálsíþróttum öldungaflokkur 2 titlar2frjálsar íþróttir
Vignir GuðnasonSHsundknattleikur1sundknattleikur
Viktor Máni VilbergssonSHsjósund 1 km1sjósund
Viktoría Diljá HalldórsdóttirHaukarhandknattleikur 5. flokkur stúlkur1handknattleikur
Viktoría JasonardóttirFHhandknattleikur 4. flokkur kvenna eldra ár1handknattleikur
Vilhjálmur Árni GarðarssonnFHí frjálsíþróttum í karlaflokki1frjálsar íþróttir
Þorsteinn IngimundarsonSHgarpar aldur 70-74 (2) titlar2sund
Þorsteinn IngimundarsonFHí frjálsíþróttum öldungaflokkur 6 titlar6frjálsar íþróttir
Þorsteinn Kristin IngólfssonFHí frjálsíþróttum í karlaflokki1frjálsar íþróttir
Þórdís Eva SteinsdóttirFHí frjálsíþróttum 16-17 ára stúlkna í 800m hlaupi, + 1 titill2frjálsar íþróttir
Þórdís GeirsdóttirKeilirkvenna 50 + án forgjafar og félagsliða 50 ára og eldri kvenna2golf
Þórdís Ylfa ViðarsdóttirFHskylmingar liðakeppni blandaður flokkur1skylmingar
Þórdís Ösp MelstedFHí frjálsíþróttum 13 ára stúlkna, + 1 titill2frjálsar íþróttir
Þórður ElvarssonFHknattspyrna oldboys 30 ára +1knattspyrna
Þórður SkúlasonBHbadminton í A-deild liða1badminton
Þórhallur JóhannessonSHgarpar aldur 60-64 (2) titlar2sund
Þórhallur JóhannessonFHí frjálsíþróttum öldungaflokkur 5 titlar5frjálsar íþróttir
Örn DavíðssonFHí frjálsíþróttum í karlaflokki1frjálsar íþróttir
Örn ÓlafssonSHgarpar aldur 60-64 (1) titlar1sund
Örn Viljar KjartanssonSHsundknattleikur1sundknattleikur

Ummæli

Ummæli

Skilja eftir athugarsemd

Please enter your comment!
Please enter your name here