Ljósmynd dagsins – Sólbjört siglir í höfn

Sólbjört HF 40 siglir til hafnar. Niðurbrotinn Norðurgarðurinn í forgrunni.

Hafnarfjörður státar af mjög góðri höfn frá náttúrunnar hendi eins og nafnið gefur til kynna. Útgerð og fiskvinnsla er þó ekki nema brot af því sem var en bæjarbúar fylgjast þó margir vel með umferð báta og enn fara menn á trillum út til veiða.

Tveir eru um borð er Sólbjört siglir fram hjá Suðurgarðinum.

Hér má sjá Sólbjörtu HF 30 sigla til hafnar.

Ummæli

Ummæli