fbpx
Laugardagur, desember 2, 2023
HeimLjósmyndirLjósmynd dagsins - hvítu nælonskyrturnar

Ljósmynd dagsins – hvítu nælonskyrturnar

Þegar trillur lágu við legufæri í höfninni

Ljósmynd dagsins ber með sér merki þess að hún sé tekin á sunnudegi.

Hvítu nælonskyrtur drengjanna voru ekki notaðar nema á sunnudögum og til hátíðarbrigða. Myndina tók Gísli Jónsson árið 1966 á litla Agfa instamatic myndavél sonarins sem er lengst til hægri á myndinni. Mynd frá þessum degi hefur áður verið sýnd hér.

Þekkir þú fólkið?

Ummæli

Ummæli

RELATED ARTICLES
- Advertisment -

Nýjustu greinar

H2