Ljósmynd dagsins er lítil hugarþraut.
Skoðið vandlega og finnið út af hvað svæði er hún og frá hvaða tíma.
Skráið athugasemdir ykkar gjarnan hér að neðan.
Hvaða hluti Hafnarfjarðar er þetta?
Fjarðarfréttir flytja fréttir af lifandi mannlífi í Hafnarfirði. Fjarðarfréttir kom fyrst út árið 1969. Fjarðarfréttir í núverandi mynd kom út sem veffréttamiðill í júlí 2016 og sem blað í ágúst 2016. Útgefandi er Hönnunarhúsið ehf. Ritstjóri er Guðni Gíslason.
Hafðu samband: gudni (hjá) fjardarfrettir.is
Bæjarblað Hafnfirðinga