fbpx
Miðvikudagur, október 9, 2024
target="_blank"
HeimLjósmyndirLjósmynd dagsins - Hafnarfjörður úr lofti

Ljósmynd dagsins – Hafnarfjörður úr lofti

Ljósmynd: Gísli Jónsson

Ljósmynd dagsins er tekin úr lofti upp úr 1990. Gísli Jónsson tók myndina  er hann flaug með Hans Linnet á flugvél hans, TF-NES.

Sjá má að Miðbær Hafnarfjarðar (nú Fjörður) er í byggingu en verslunarmiðstöðin var vígð 26. nóvember 1994. Sjá má að ekki er búið að byggja nýjasta hafnargarðinn og bryggjur utan við Suðurgarðinn. Víkingabryggjan er enn til staðar og búið er að byggja meira við Öldutúnsskóla. Þá var enn atvinnulíf á Norðurbakkanum, ekki búið að byggja þriðju viðbygginguna við Flensborgarskóla og skátaheimilið Hraunbyrgi við Víðistaðatún er ekki risið svo eitthvað sé nefnt.

Hvað finnur þú margar breytingar?

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2