fbpx
Sunnudagur, apríl 14, 2024
target="_blank"
HeimÍþróttirFótboltiSigurmark á seinustu mínútum í sigri FH gegn Fylki

Sigurmark á seinustu mínútum í sigri FH gegn Fylki

FH mætti Fylki í Árbænum í kvöld. Leikið var í Úrvalsdeild kvenna í fótbolta.

FH tryggði sér þrjú stig eftir 0:1 sigur gegn Fylki. Markið kom ekki fyrr en á 89. mínútu er Diljá Ýr Zomers sendi boltann yfir til Megan Dunnigan sem skallaði boltanum í markið.

FH sitja enn í 6. sæti með 18 stig.

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2