Maribor yfir eftir leikinn í kvöld

Allir að koma eftir viku og hvetja

Mynd/@FHingar.net

Maribor eru komnir yfir eftir 1:0 sigur þeirra á FH í kvöld í Meistaradeild Evrópu.

FH-ingar vörðust vel í leiknum og ættu að vera ánægðir með frammistöðu sína. Eina mark leiksins kom ekki fyrr en á 54. mínútu er Marcos Tavares skallaði boltanum í markið eftir stoðsendingu frá Aleksander Rajcevic, varnarmenn FH hefðu getað gert betur þarna.

Fín úrslit þrátt fyrir tap, nú er bara að fjölmenna á völlinn í Kaplakrika eftir viku og hvetja FH-inga áfram.

Ummæli

Ummæli

Skilja eftir athugarsemd

Please enter your comment!
Please enter your name here