fbpx
Laugardagur, febrúar 24, 2024
HeimFréttirYngsta fólkið glæsilegt á vetrarleikum Sörla

Yngsta fólkið glæsilegt á vetrarleikum Sörla

Fyrstu Vetrarleikar Hestamannafélagsins Sörla voru haldnir sl. sunnudag á Hraunhamarsvellinum í dásemdar veðri og var góð skráning þrátt fyrir að mótið hefði verið fært um ein dag.

Keppt var í 11 flokkum, en vetrarleikarnir eru upphitun fyrir stærri mót sem eru á vorin.  Að sjálfsögðu var yngsta fólkið líka með, en þessir ungu framtíðarknapar „keppa“ ekki úti, heldur inni í reiðhöll.  Allir þeir yngstu fengu verðlaun fyrir þátttöku.

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2