fbpx
Mánudagur, mars 4, 2024
HeimFréttirUmhverfiðLjósmynd dagsins

Ljósmynd dagsins

Stórhöfði

Hafnarfjöður skartar af glæsilegu upplandi þar sem náttúran er fjölbreytt og falleg. Víða eru göngustígar, fæstir lítið meira en slóðir eftir gangandi fólk og með fjölbreyttri útivist og áhuga bæjarbúa og nágranna á að fara um upplandið haldast þeir skýrir og lúpínan nær ekki að fela þá.

Þessir hlaupar voru að æfa sig fyrir Laugavegshlaupið sem er 55 km hlaup og hlupu þeir um 24 km um uppland Hafnarfjarðar. Þeir eru þarna að koma upp á Stórhöfðann að austanverðu. Í bakgrunni má sjá m.a. Húsfellið og Helgafellið en Seldalurinn er til vinstri.

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2