Dulúð í þokunni

Svipmyndir frá Hafnarfirði

Það hefur ekki farið framhjá neinum hin mikla þoka sem er fylgifiskur hitakaflans sem nú liggur um Ísland. Þegar líður á daginn fer þokan að fikra sig inn á landið uns hún umlykur bæinn alveg.

Blaðamaður Fjarðarfrétta sendi flygildi til að skoða þokuna og skemmtilegt skot frá Ásfjalli fylgir með.

Ummæli

Ummæli

Skilja eftir athugarsemd

Please enter your comment!
Please enter your name here