fbpx
Laugardagur, desember 2, 2023
HeimFréttirTýnd! Hefur þú séð Karitas í dag?

Týnd! Hefur þú séð Karitas í dag?

Karitas ha

Karitas haLögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Karitas Freyju Hallgrímsdóttur, 8 ára, en síðast er vitað um ferðir hennar við Setbergsskóla á fjórða tímanum í dag.

Karitas, sem er einhverf, er  há og grönn, ljóshærð sítt slétt hár. Hún er klædd í  dökkar buxur, ljósan gallajakka, svartan bol með bleikum stöfum og fjólubláa Hummel skó.

Þeir sem geta veitt upplýsingar um ferðir Karitasar, eða vita hvar hana er að finna, eru vinsamlegast beðnir um hringja strax í lögreglu í síma 112.

Uppfært kl. 19:03

Björgunarsveitir leita víða en stúlkan á heima á Völlum. Íbúar eru hvattir til að skoða sitt næsta umhverfi.

Uppfært kl. 19:20

Karitas Freyja er fundin heil á húfi!!

Ummæli

Ummæli

RELATED ARTICLES
- Advertisment -

Nýjustu greinar

H2