fbpx
Þriðjudagur, janúar 31, 2023
Heim Fréttir Þau urðu Íslandsmeistarar á árinu! MYNDIR

Þau urðu Íslandsmeistarar á árinu! MYNDIR

Sundfélag Hafnarfjarðar á íþróttalið Hafnarfjarðar 2019

Brynjar Sanne Engilbertsson, Badmintonfélagi Hafnarfjarðar varð Íslandsmeistari í tennis í tvenndarleik í meistaraflokki

Sundfélag Hafnarfjarðar á íþróttalið Hafnarfjarðar 2019

Sex lið, fjórum fleiri en í fyrra, voru tilnefnd til íþróttaliðs Hafnarfjarðar 2019 en viðurkenningar voru veittar á Íþróttahátíð Hafnarfjarðar sem haldin var í dag.

 • Badmintonfélag Hafnarfjarðar – meistaraflokkur karla og kvenna í badminton
 • Badmintonfélag Hafnarfjarðar – meistaraflokkur karla í borðtennis
 • Fimleikafélag Hafnarfjarðar – meistaraflokkur karla og kvenna í frjálsum íþróttum
 • Fimleikafélag Hafnarfjarðar – meistaraflokkur karla í handknattleik
 • Íþróttafélagið Fjörður – meistaraflokkur karla og kvenna í sundi
 • Sundfélag Hafnarfjarðar – meistaraflokkur karla og kvenna í sundi.
Fulltrúar Sundfélags Hafnarfjarðar sem átti lið ársins 2019.

Íþróttalið Hafnarfjarðar 2019 er meistaraflokkur karla og kvenna hjá Sundfélagi Hafnarfjarðar í sundi. Á árinu varð liðið bikarmeistari, bæði karla og kvenna í 1. og 2. deild Sundsambands Íslands. Fjölmargir sundmenn og konur innan liðsins urðu margfaldir Íslandsmeistarar og tóku þátt í mörgum alþjóðlegum mótum með góðum árangri á árinu.

341 Íslandsmeistari

341 einstaklingur hefur orðið Íslandsmeistari með hafnfirsku félagi  á árinu 2019, þar af 45 þjálfarar og Íslandsmeistaratitlarnir eru enn fleiri. Átta urðu Íslandsmeistarar í fleiri en einni íþróttagrein og voru því 351 viðurkenning veitt. Fengu Íslandsmeistararnir viðurkenningu frá Hafnarfjarðarkaupstað á hátíðinni.

FH á lang flesta Íslandsmeistarana, 158 talsins. Frjálsíþróttadeild félagsins  á 116 þeirra og knattspyrnudeildin 25.

Sundfélag Hafnarfjarðar er með næst flesta Íslandsmeistara, 78 þar af 40 í garpasundi.

Badmintonfélag Hafnarfjarðar á þriðju flestu Íslandsmeistarana, 42 þar af 26 í badminton.

FélaggreinFlokkurIðkendurÞjálfararAlls
Kvartmíluklúbburinnakstursíþróttir1515
Akstursíþróttafélag Hafnarfjarðarakstursíþróttir22
Badmintonfélag Hafnarfjarðarbadminton23326
Bogfimifélagið Hrói Hötturbogfimi44
Badmintonfélag Hafnarfjarðarborðtennis10313
Dansíþróttafélag Hafnarfjarðardans639
Fimleikafélagið Björkfimleikar448
Brettafélag Hafnarfjarðarfjallabrununglingar22
Fimleikafélag Hafnarfjarðarfrjálsar íþróttir14 ára og yngri stelpur og strákar35540
Fimleikafélag Hafnarfjarðarfrjálsar íþróttir15 ára og eldri karla og konur67572
Fimleikafélag Hafnarfjarðarfrjálsar íþróttiröldungaflokkur karlar og konur44
Sundfélag Hafnarfjarðargarpasund39140
Golklúbburinn Keilirgolfkarla, kvenna og unglinga325
Golklúbburinn Keilirgolfflokkur eldri kvenna11
Fimleikafélag Hafnarfjarðarhandknattleikur5. fl. karla yngra ár11314
Hestamannafélagið Sörlihestaíþróttir11
Fimleikafélagið Björkklifur314
Fimleikafélag Hafnarfjarðarknattspyrna4. fl. karla21425
Sundfélag Hafnarfjarðarsjósund33
Skotíþróttafélag Hafnarfjarðarskotíþróttir44
Fimleikafélag Hafnarfjarðarskylmingar213
Brettafélag Hafnarfjarðarsnjóbrettiunglingar33
Sundfélag Hafnarfjarðarsund31435
Íþróttafélagið Fjörðursund og bocia fatlaðra7411
Fimleikafélagið Björktaekwondo314
Badmintonfélag Hafnarfjarðartennis213

Bikarmeistarar fengu einnig viðurkenningu

FélagGreinFyrirliðar/félag
Bikarmeistarar í unglinga og ungmennaflokkum
Fimleikafélagið Björkfimleikar 2. þrep karlaLúkas Ari Ragnarsson
Fimleikafélagið Björkfimleikar 2. þrep kvennaRagnheiður Jenný Jóhannsdóttir
Fimleikafélagið Björkfimleikar 4. þrep karlaGunnar Ingi Jónasson
Knattspyrnufélagið Haukarhandknattleikur 4. flokki kvenna yngra árViktoría Diljá Halldórsdóttir og Elín Klara Þorkelsdóttir
Fimleikafélag Hafnarfjarðarfrjálsar íþróttir 15 ára og yngri innanhúss í flokki pilta og stúlknaÚlfheiður Linnet og Stefán Torríni Davíðsson
Fimleikafélag Hafnarfjarðarfrjálsar íþróttir 15 ára og yngri innanhúss í flokki piltaStefán Torríni Davíðsson
Fimleikafélag Hafnarfjarðarfrjálsar íþróttir 15 ára og yngri innanhúss í flokki stúlknaÚlfheiður Linnet
Fimleikafélag Hafnarfjarðarfrjálsar íþróttir 15 ára og yngri í flokki pilta og stúlknaAlexander Broddi Sigvaldason og Arndís Diljá Óskarsdóttir
Fimleikafélag Hafnarfjarðarfrjálsar íþróttir 15 ára og yngri í flokki stúlknaArndís Diljá Óskarsdóttir
Bikarmeistarar í efsta flokki
Golfklúbburinn KeilirStigameistari kvennaliða hjá GSÍBjörgvin Sigurbergsson
Fimleikafélag Hafnarfjarðarhandknattleikur karlaÁsbjörn Friðriksson / Einar Rafn Eiðsson
Fimleikafélag Hafnarfjarðarfrjálsar íþróttir kvenna innanhússMaría Rún Gunnlaugsdóttir
Fimleikafélag Hafnarfjarðarfrjálsar íþróttir kvenna utanhússMaría Rún Gunnlaugsdóttir
Fimleikafélag Hafnarfjarðarfrjálsar íþróttir karla utanhússKristinn Torfason
Fimleikafélag Hafnarfjarðarfrjálsar íþróttir karla og kvenna utanhússMaría og Kristinn
Badmintonfélag HafnarfjarðarborðtennisJóhannes Bjarki Urbancic
Íþróttafélagið Fjörðursund Íþróttasambands FatlaðraKristrún Helga Þórðardóttir og Guðmundur Atli Sigurðsson
Sundfélag Hafnarfjarðarsund 1. deild karlasveitKolbeinn Hrafnkelsson
Sundfélag Hafnarfjarðarsund 1. deild kvennasveitJóhanna Elín Guðmundsdóttir
Sundfélag Hafnarfjarðarsund 2. deild karlasveitÓlafur Árdal Sigurðsson
Sundfélag Hafnarfjarðarsund 2. deild kvennasveitBríet Dalla Gunnarsdóttir
Bikarmeistarar para
Aron Logi Hrannarsson og Rósa Kristín Hafsteinsdóttirlatín dansar unglingar IIDansíþróttafélag Hafnarfjarðar
Nicoló Barbizi og Sara Rós Jakobsdóttirstandard dansar fullorðnirDansíþróttafélag Hafnarfjarðar
Bikarmeistarar einstaklinga
Egill Gunnar Kristjánssonsnjóbretti í flokki karlaBrettafélag Hafnarfjarðar
Gestur Jónssonfjallabrun Elite karlarBrettafélag Hafnarfjarðar
Gunnhildur Ingibjörg Georgsdóttirfjallabrun Elite konur.Brettafélag Hafnarfjarðar
Björn Oddssonfjallabrun Master karlar.Brettafélag Hafnarfjarðar
Sólon Kári Sölvasonfjallabrun U13 ára karlar.Brettafélag Hafnarfjarðar
Breki Blær Rögnvaldssonfjallabrun U15 ára karlar.Brettafélag Hafnarfjarðar
Viktor Örn Ingvasonfjallabrun U17 ára karlar.Brettafélag Hafnarfjarðar
Helga Lísa Kvaranfjallabrun U17 ára konur.Brettafélag Hafnarfjarðar
Gabríela Einarsdóttirklifur boulderFimleikafélagið Björk
Óðinn Arnar Freyssonklifur boulderFimleikafélagið Björk
Ásthildur Elva Þórisdóttirklifur boulderFimleikafélagið Björk
Gabríel Ingi Helgasoneinliða- og tvíliðaleikur í B-flokkiBadmintonfélag Hafnarfjarðar
Rakel Rut Kristjánsdóttireinliðaleikur í B-flokkiBadmintonfélag Hafnarfjarðar
Kristian Óskar Sveinbjrnssontvíliðaleikur í B-flokkiBadmintonfélag Hafnarfjarðar
María Kristinsdóttirtvíliðaleikur í B-flokkiBadmintonfélag Hafnarfjarðar
Erla Rós Heiðarsdóttirtvíliðaleikur í B-flokkiBadmintonfélag Hafnarfjarðar
Erla Björg Hafsteinsdóttirtvíliðaleikur í meistaraflokkiBadmintonfélag Hafnarfjarðar
Arnar Már Árnasonrallycross unglingaflokkurAkstursíþróttafélag Hafnarfjarðar
Rafnar Magnússonrallycross í 2000 flokkiAkstursíþróttafélag Hafnarfjarðar
Hilmar Péturssonrallycross í 1000 flokkiAkstursíþróttafélag Hafnarfjarðar
Alexander Lexi Kárasonrallycross í 4x4 Non TurboAkstursíþróttafélag Hafnarfjarðar
Guðmundur Elíassonrallycross í opnum flokkiAkstursíþróttafélag Hafnarfjarðar
Jósef Heimir Guðbjörnssonrallycross í rallýspretti Non TurboAkstursíþróttafélag Hafnarfjarðar
Gunnar Karl Jóhannessonrallycross í rallýspretti TurboAkstursíþróttafélag Hafnarfjarðar

Þeir sem urðu Norðurlandameistarar og aðrir sem hlutu alþjóðlega titla á árinu.

 • Erla Björg Hafsteinsdóttir úr Badmintonfélagi Hafnarfjarðar vann gull á Heimsmeistaramóti í tvíliðaleik kvenna, 40 ára og eldri.
 • Jakob Lars Kristmannsson úr Fimleikafélagi Hafnarfjarðar fékk gull á Norðurlandamóti U17 í skylmingum.
 • Þórdís Eva Steinsdóttir úr Fimleikafélagi Hafnarfjarðar fékk gull á Norðurlandamóti U20 utanhúss í 4x 400 m boðhlaupi.

ÍSÍ bikarinn

Hrafnkell Marinósson, formaður ÍBH, Hörður Þorsteinsson formaður BH og Sigríður Jónsdóttir, varaforseti ÍSÍ sem afhenti bikarinn.

ÍSÍ bikarinn var í ár veittur Badmintonfélagi Hafnarfjarðar sem fagnar 60 ára afmæli í ár og aldrei hefur félagið náð eins mörgum titlum og í ár. Hörður Þorsteinsson, formaður félagsins tók við bikarnum.

Viðurkenningarstyrkir veittir

Hafnarfjarðarbær veitti þeim íþróttaliðum sem urðu Íslandsmeistarar 300 þús kr. styrk hverju. Eftirfarandi félög urðu Íslandsmeistarar á árinu:

 • Badmintonfélag Hafnarfjarðar – Íslandsmeistari í liðakeppni í karlaflokki í borðtennis
 • Fimleikafélag Hafnarfjarðar – Íslandsmeistari í frjálsum íþróttum karla innanhúss
 • Fimleikafélag Hafnarfjarðar – Íslandsmeistari í frjálsum íþróttum innanhúss, samanlagt karla og kvenna
 • Fimleikafélag Hafnarfjarðar – Íslandsmeistari í frjálsum íþróttum karla utanhúss
 • Skotíþróttafélag Hafnarfjarðar – Íslandsmeistari í sveitakeppni karla í norrænu trappi

Þá var úthlutað 20 milljónum króna úr sjóði sem Rio Tinto á Íslandi, ÍBH og Hafnarfjarðarbær standa að og ætlað er að efla íþróttastarf 18 ára og yngri.

Íslandsmeistarar 2019 með hafnfirskum íþróttafélögum innan ÍBH

ÍslandsmeistariFélagGrein
Adam Leó TómassonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í sundi (6) titlar
Adda Hrund HjálmarsdóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Adele Alexandra PálssonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í sundi (3) titlar
Adrían Nana BoatengFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í knattspyrnu 4. flokkur karla
Albert Þór KristjánssonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa aldur 42
Alexander ÁrnasonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa aldur 27
Alexander Broddi SigvaldasonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Alexander IvanovBadmintonfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í borðtennis hnokka U11.
Alexía Kristínardóttir MixaBadmintonfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í borðtennis í tvíliðaleik stúlkna U15, í flokkakeppni stúlkna U15, í 2. flokki kvenna og í tvenndarleik U15.
Andrea TorfadóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Andri ClausenFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í handknattleik 5. flokkur karla yngra ár
Andri ClausenFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í knattspyrnu 4. flokkur karla
Anna Björk ÁrmannFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri
Anna Kamilla HlynsdóttirBrettafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari á snjóbretti í flokki U15 stúlkna
Anna Karen JónsdóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Anna Lilja SigurðardóttirBadmintonfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í badmintoni í tvíliðaleik A-flokki kvk og A-deild liða
Anna María VilhjálmsdóttirSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa
Anna Ósk ÓskarsdóttirBadmintonfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í badmintoni í tvenndarleik í B-flokki og B-deild liða
Anna Rósa ÞrastardóttirÍþróttafélagið FjörðurÍslandsmeistari sundi fatlaðra
Anrgrímur Bjartur GuðmundssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í knattspyrnu 4. flokkur karla
Anton Orri HeiðarssonFimleikafélagið BjörkÍslandsmeistari í taekwondo í cadet A -57
Anton SigurðssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri
Anton Sveinn McKeeSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í sundi (7) titlar
Ari Bragi KárasonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Ari Dignus MaríusonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í handknattleik 5. flokkur karla yngra ár
Ari Freyr KristinssonFimleikafélagið BjörkÍslandsmeistari í fimleikum í 2. þrepi KK
Arna Þórey BenediktsdóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri
Arnaldur Þór GuðmundssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Arnar Már ArnarssonAkstursíþróttafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari rallycross í unglingaflokki
Arnar Páll HalldórssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri
Arnar Valur ValssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri
Arndís Diljá ÓskarsdóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Arngrímur Bjartur GuðmundssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í handknattleik 5. flokkur karla yngra ár
Aron Logi HrannarssonDansíþróttafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í latín unglingar II
Aron Þór JónssonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í sundi (3) titlar
Árni Björn HöskuldssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Árni Fannar KristjánssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri
Árni Rúnar ÁrnasonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa aldur 46
Ásbjörn Sírnir ArnarsonSkotíþróttafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í sveitakeppni karla í norrænu trappi
Ásthildur Elva ÞórisdóttirFimleikafélagið BjörkÍslandsmeistari í línuklifri
Baldur Kári HelgasonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í knattspyrnu 4. flokkur karla
Benedikt Emil AðalsteinssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í handknattleik 5. flokkur karla yngra ár
Benedikt Emil AðalsteinssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í knattspyrnu 4. flokkur karla
Bergur Fáfnir BjarnasonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í sundi (2) titlar
Birgir ÍvarssonBadmintonfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í borðtennis í tvíliðaleik karla og í liðakeppni karla.
Birgir SigurðssonKvartmíluklúbburinnÍslandsmeistari í drift - opinn flokkur
Birgitta IngólfsdóttirSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í sundi (1) titlar
Birgitta Þór BirgisdóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Birkir Gunnar ViðarssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri
Birkir Smári TraustasonBadmintonfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í borðtennis í tvíliðaleik U15 pilta og flokkakeppni unglinga U15.
Birna Jóhanna ÓlafsdóttirSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa aldur 56
Birnir Freyr HálfdánarsonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í sundi (9) titlar
Birta María HaraldsdóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Bjarki HlynssonKvartmíluklúbburinnÍslandsmeistari í kvartmílu í SS flokki
Bjarni Páll PálssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Björgvin BjörgvinssonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa aldur 64
Björgvin Guðmundur BjörgvinssonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa aldur 27
Björn Yngvi GuðmundssonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í sundi (8) titlar
Bogey Ragnheiður LeósdóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Borgar Ævar AxelssonBadmintonfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í badmintoni A-deild liða
Borgþór Ómar JóhannssonBrettafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari á snjóbretti í flokki U15 drengir
Bragi HilmarssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri
Britnay Emilie Folrrianne CotsFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Bríet Dalla GunnarsdóttirSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í sundi (2) titlar
Brynhildur Finna ÓlafsdóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri
Brynjar Sanne EngilbertssonBadmintonfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í tennis í tvenndarleik í meistaraflokki
Börkur JónssonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa aldur 47
Dadó Fenrir JasminusonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í sundi (11) titlar
Daði BjörnssonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í sundi (8) titlar
Daði Lár JónssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Dagbjörg Hlíf ÓlafsdóttirSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í sundi (2) titlar
Dagur Óli GrétarssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í knattspyrnu 4. flokkur karla
Dagur TraustasonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í handknattleik 5. flokkur karla yngra ár
Dagur TraustasonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í knattspyrnu 4. flokkur karla
Dagur TraustasonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri
Daníel Freyr SteinarssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í knattspyrnu 4. flokkur karla
Daníel Ísak SteinarssonGolfklúbburinn KeilirÍslandsmeistari í unglinga í flokki 19-21 árs
Davíð JónatanssonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa
Davíð Þór EinarssonKvartmíluklúbburinnÍslandsmeistari í kvartmílu í B flokki
Dóróthea JóhannesdóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Egill Ingi GuðbergssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri
Egill Pétur JónassonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Elín Ósk TraustadóttirBadmintonfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í badmintoni A-deild liða
Elís Hugi DagssonBrettafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í fjallabruni í flokki U15 karlar
Elísa Björg BjörgvinsdóttirSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa aldur 28
Elísa Lana SigurjónsdóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í knattspyrnu 4. flokkur karla
Elmar RútssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í knattspyrnu 4. flokkur karla
Erik Valur KjartanssonBadmintonfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í badmintoni í tvíliðaleik U11
Erla ArnardóttirSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa
Erla Björg HafsteinsdóttirBadmintonfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í badmintoni í tvíliðaleik m.fl. Kvk
Erlingur Ísar ViðarssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Freyr Víkingur EinarssonBadmintonfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í badmintoni einliðaleik U17B
Gabríel Ingi HelgasonBadmintonfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í badmintoni í einliða-, tvíliða- og tvenndarleik í B-flokki, U15 og B-deild liða
Gabríela EinarsdóttirFimleikafélagið BjörkÍslandsmeistari í línuklifri
Garðar Ingi SindrasonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í handknattleik 5. flokkur karla yngra ár
Geir SvanbjörnssonBadmintonfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í badmintoni A-deild liða
George LeiteSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa aldur 39
Gréta Örk IngadóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Guðbjörg BjarkadóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Guðbjörg ReynisdóttirBogfimifélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í berboga í opnum flokki kvenna innan- og utanhúss og í flokki U21 kvenna í sömu greinum
Guðfinnur KarlssonÍþróttafélagið FjörðurÍslandsmeistari sundi fatlaðra
Guðjón GuðnasonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa aldur 65
Guðmundur GuðlaugssonKvartmíluklúbburinnÍslandsmeistari í kvartmílu í G+ flokki
Guðmundur Heiðar GuðmundssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Guðmundur Páll JónssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í knattspyrnu 4. flokkur karla
Guðmundur SigurðssonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa
Guðni GuðnasonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa aldur 57
Guðrún Brá BjörgvinsdóttirGolfklúbburinn KeilirÍslandsmeistari í höggleik kvenna
Guðrún Dóra SveinbjarnardóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Guðrún Edda Min HarðardóttirFimleikafélagið BjörkÍslandsmeistari unglinga í fimleikum á slá og tvíslá
Guðrún Lilja FriðjónsdóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Guðrún ÓlafsdóttirÍþróttafélagið FjörðurÍslandsmeistari boccia fatlaðra
Gunnlaugur JónassonKvartmíluklúbburinnÍslandsmeistari í gokart
Hafþór Jón SigurðssonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í sundi (1) titlar
Hafþór Jón SigurðssonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í sjósundi 3 km og sundkóngur
Halla María GústafsdóttirBadmintonfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í badmintoni tvíliðaleik U19
Halldór BjörnssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Hannes Haukur ÓlafssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri
Harriet CardewBadmintonfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í borðtennis 14-15 ára stúlkna.
Hálfdan ÞorsteinssonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa aldur 47
Hekla Sif MagnúsdóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Helena Silfá SnorradóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri
Helga Lísa KvaranBrettafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í fjallabruni í flokki U17 konur
Helga Sigurlaug HelgadóttirSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í sundi (3) titlar
Helgi Hrannar SmithFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Helgi Thor JóhannessonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í knattspyrnu 4. flokkur karla
Herdís Rut GuðbjartsdóttirÍþróttafélagið FjörðurÍslandsmeistari sundi fatlaðra
Hildur Karen JónsdóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri
Hildur SigurðardóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum í öldungaflokki
Hilmar Ársæll SteinþórssonBadmintonfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í badmintoni í B-deild liða
Hilmar GunnarssonKvartmíluklúbburinnÍslandsmeistari í tímaati breyttir götubílar
Hilmar Þór HugasonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Hilmar Örn JónssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Hinrik Snær SteinssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Hjörtur Már IngvarssonÍþróttafélagið FjörðurÍslandsmeistari sundi fatlaðra
Hlynur Skagfjörð SigurðsssonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa
Hólmar GrétarssonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í sundi (2) titlar
Hrafnhildur ÓlafsdóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Hrafnhildur Salka PálmadóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri
Hulda JónasdóttirBadmintonfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í badmintoni í B-deild liða
Högna ÞóroddsdóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri
Ingibjörg Kristín JónsdóttirSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í sundi (5) titlar
Ingibjörg Svala ÓlafsdóttirSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa aldur 66
Ingimar BaldvinssonKvartmíluklúbburinnÍslandsmeistari í kvartmílu í ST - flokki
Írena Ásdís ÓskarsdóttirBadmintonfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í badmintoni í tvíliðaleik A-flokki kvk og A-deild liða
Ísabella Alexandra SpeightFimleikafélagið BjörkÍslandsmeistari í taekwondo í cadet A -51
Ísold SævarsdóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri
Ívan Atli ÍvanssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í knattspyrnu 4. flokkur karla
Jason SigþórssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri
Jóhann Ási JónssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri
Jóhann Nökkvi JóhannssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í handknattleik 5. flokkur karla yngra ár
Jóhann SamsonarsonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa aldur 50
Jóhann Styrmir JónssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Jóhanna Elín GuðmundsdóttirSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í sundi (10) titlar
Jóhannes Bjarki UrbancicBadmintonfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í borðtennis í liðakeppni karla.
Jóhannes Karl KleinFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri
Jón GuðmundssonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa aldur 70
Jón Viðar MagnússonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa aldur 51
Jón Víðir HeiðarssonBadmintonfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í badmintoni í einliðaleik U15B
Jónas W. JónassonKvartmíluklúbburinnÍslandsmeistari í hermikappakstri
Jónína LinnetFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri
Jósef Þeyr SigmundssonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa aldur 40
Júlía Esma Cetin CaglarsdóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri
Júlíus Karl MaierSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í sundi (1) titlar
Kaewumngkorn Yunagthong (Púká)Bogfimifélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í tryssuboga karla U16 utanhúss
Karen GuðmundsdóttirBadmintonfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í badmintoni einliðaleik U17B
Karl Georg KleinSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa aldur 50
Katarína RóbertsdóttirSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í sundi (9) titlar
Katrín KristjánsdóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri
Kári Björn Nagamany HaukssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri
Kári Hrafn ÁgústssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Kári KaaberSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa aldur 69
Kári ÓfeigssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri
Kári PálmasonFimleikafélagið BjörkÍslandsmeistari í fimleikum í 4. þrepi KK
Kjartan Þór ÞórissonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í knattspyrnu 4. flokkur karla
Klara SveinsdóttirSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa
Kolbeinn HrafnkelssonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í sundi (7) titlar
Kolbeinn Höður GunnarssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Kolbrún HrafnkelsdóttirSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa
Kolka MagnúsdóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Kormákur Ari HafliðasonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Kristian Óskar SveinbjörnssonBadmintonfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í badmintoni í tvíliðaleik í B-flokki, U15 og B-deild liða
Kristinn Ingi GuðjónssonBadmintonfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í badmintoni A-deild liða
Kristinn TorfasonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Kristinn Þór SigurðssonDansíþróttafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í latín fullorðnir
Kristín KarlsdóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Kristín Sif SveinsdóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Kristín Ylfa GuðmundsdóttirSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í sundi (2) titlar
Kristján Ásgeir SvavarssonBadmintonfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í badmintoni B-deild liða
Kristján Freyr OddssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í handknattleik 5. flokkur karla yngra ár
Kristján StefánssonKvartmíluklúbburinnÍslandsmeistari í sandspyrnu útbúnir jeppar
Kristófer Júlian BjörnssonBadmintonfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í borðtennis 12-13 ára pilta, U15 pilta í tvíliðaleik, í tvenndarleik U15 og flokkakeppni unglinga U15.
Krzysztof KaczynskiKvartmíluklúbburinnÍslandsmeistari í drift - minni götubílar
Lára Hrund BjargardóttirSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa
Lárus Orri ÓlafssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í knattspyrnu 4. flokkur karla
Lilja Rún GísladóttirDansíþróttafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í latín fullorðnir
Magnús Gauti ÚlfarssonBadmintonfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í borðtennis í einliðaleik í m.fl., í tvíliðaleik karla og í liðakeppni karla.
Magnús KonráðssonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa
Magnús Viðar JónssonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í sundi (2) titlar
Majly Helen Fjörðoy PálsdóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri
María BirkisdóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
María Fanney KristjánsdóttirSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í sundi (4) titlar
María Kristjana Gunnarsdóttir SmithFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
María Rún GunnlaugsdóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
María Rún ValgarðsdóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri
Marlín ÍvarsdóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri
Mekkin Elísabet IngvarsdóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í skylmingum í kvennaflokki
Melkorka Rán HafliðadóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Mist TinganelliFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Mímir SigurðssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Nicoló BarbiziDansíþróttafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í standard fullorðnir, 10 dönsum
Óðinn Arnar FreyssonFimleikafélagið BjörkÍslandsmeistari í línuklifri
Ólafur Árdal SigurðssonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í sundi (1) titlar
Óttar Uni SteinbjörnsFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í knattspyrnu 4. flokkur karla
Pétur Marteinn Tómasson UrbancicBadmintonfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í borðtennis í liðakeppni karla.
Pétur Wilhelm JóhannssonKvartmíluklúbburinnÍslandsmeistari í tímaati götubílaflokkur
Ragnar Ingi MagnússonÍþróttafélagið FjörðurÍslandsmeistari sundi fatlaðra
Ragnar Már BjörnssonKvartmíluklúbburinnÍslandsmeistari í drift - götubílaflokkur
Ragnheiður Jenný JóhannsdóttirFimleikafélagið BjörkÍslandsmeistari í fimleikum í 2. þrepi KVK
Rakel Rut KristjánsdóttirBadmintonfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í badmintoni í B-deild liða
Rannveig BjörgvinsdóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Reimar Snæfell PéturssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Reynir HlynssonBrettafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari á snjóbretti í flokki U13 drengir
Róbert Dagur DavíðssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í handknattleik 5. flokkur karla yngra ár
Róbert Ísak JónssonÍþróttafélagið FjörðurÍslandsmeistari sundi fatlaðra
Róbert Ísak JónssonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í sundi (1) titlar
Róbert Ísak JónssonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í sjósundi 1 km
Róbert ÞórhallssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í knattspyrnu 4. flokkur karla
Rósa Kristín HafsteinsdóttirDansíþróttafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í latín unglingar II
Rut SigurðardóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Rúnar ArnórssonGolfklúbburinn KeilirÍslandsmeistari í holukeppni karla
Rúnar Gauti KristjánssonBadmintonfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í badmintoni í tvíliðaleik U11
Rúnar Már JóhannssonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa
Sandra HauksdóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri
Sara Kristín LýðsdóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri
Sara Rós JakobsdóttirDansíþróttafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í standard fullorðnir, 10 dönsum
Sara Rós SigurpálsdóttirBogfimifélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í berumboga kvenna U18 innanhúss
Sebastían VignissonBadmintonfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í badmintoni B-deild liða
Sigfús Hrafn ÞormarFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í handknattleik 5. flokkur karla yngra ár
Sigríður SigurðardóttirBogfimifélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í sveigboga kvenna Masters innanhúss
Sigrún Sól ÓlafsdóttirSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa aldur 51
Sigurður Andri GröndalFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri
Sigurður Örn RagnarssonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa
Sindri Dagur SigurgeirssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í handknattleik 5. flokkur karla yngra ár
Sindri Dagur SigurgeirssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í knattspyrnu 4. flokkur karla
Sindri Hrafn GuðmundssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Símon Elias StatkeviciusSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í sundi (4) titlar
Snorri Dagur EinarssonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í sundi (5) titlar
Sól Kristínardóttir MixaBadmintonfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í borðtennis í tvíliðaleik stúlkna U15 og í flokkakeppni stúlkna U15.
Sólbjartur DaníelssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri
Sóley Edda IngadóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri
Sólrún Soffía ArnardóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Stefán Alex RíkarðssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í knattspyrnu 4. flokkur karla
Stefán Hjalti HelgasonKvartmíluklúbburinnÍslandsmeistari í kvartmílu í OF flokki
Stefán KristjánssonSkotíþróttafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í norrænu trappi í karlaflokki og í sveitakeppni karla í norrænu trappi
Stefán Torrini DavíðssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Steingerður HauksdóttirSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í sundi (6) titlar
Steinn JóhannssonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa aldur 51
Steinn JóhannssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum í öldungaflokki
Steinunn Bára BirgisdóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Steinþór Emil SvavarssonBadmintonfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í badmintoni A-deild liða
Sunna Björg FriðjónsdóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Sunna Björg HelgadóttirSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa
Sunna Björk BlöndalFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri
Sunna Lind IngibergsdóttirHestamannafélagið SörliÍslandsmeistari í 100 m skeiði í ungmennaflokki
Sunna Svanlaug VilhjálmsdóttirSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í sundi (3) titlar
Svanhvít Ásta JónsdóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Svanur VilhjálmssonKvartmíluklúbburinnÍslandsmeistari í kvartmílu í TS flokki
Svavar Ísak ÓlasonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 14 ára og yngri
Thelma Rós HálfdánardóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Theodóra HaraldsdóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Timo SalsolaSkotíþróttafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í sveitakeppni karla í norrænu trappi
Tómas BeckFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum í öldungaflokki
Tómas Gísli GuðjónssonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa aldur 47
Tómas Gunnar Gunnarsson SmithFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Trausti GuðfinnssonAkstursíþróttafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari rallycross í 4x4 Non Turbo
Trausti StefánssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Trausti SveinbjörnssonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa aldur 73
Trausti SveinbjörnssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum í öldungaflokki
Tryggvi Þór SkúlasonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í knattspyrnu 4. flokkur karla
Una Hrund ÖrvarBadmintonfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í badmintoni tvíliðaleik U19
Úlfheiður LinnetFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Úlfur StefánssonFimleikafélagið BjörkÍslandsmeistari í taekwondo í cadet B -45
Valdimar Hjalti ErlendssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Valur Elli ValssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Valur Jóhann VífilssonKvartmíluklúbburinnÍslandsmeistari í sandspyrnu í opnum flokki
Veigar Hrafn SigþórssonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í sundi (7) titlar
Vigdís JónsdóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Vigfús Nói BirgissonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Viktor SigurðarsonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í knattspyrnu 4. flokkur karla
Vilhjálmur Árni GarðarssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Ylfa FinnbogadóttirSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í sjósundi 1 km
Ýmir Darri HreinssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í skylmingum í flokki U12
Þengill Alfreð ÁrnasonBadmintonfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í tennis í einliðaleik U14
Þorbjörg ÞorvaldsdóttirSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa
Þorgerður Ósk JónsdóttirSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í sundi (3) titlar
Þorsteinn IngimundarsonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa
Þorsteinn Kristinn IngólfssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Þórarinn Örn ÞrándarsonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Þórdís Eva SteinsdóttirFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Þórdís GeirsdóttirGolfklúbburinn KeilirÍslandsmeistari hjá konum 50+ án forgjafar
Þórdís Ösp MelstedFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri
Þórhallur JóhannessonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa aldur 66
Ævar Sveinn SveinssonSkotíþróttafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í karlaflokki í Compak sporting
Örn ÓlafssonSundfélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari garpa aldur 63
Örvar EggertssonFimleikafélag HafnarfjarðarÍslandsmeistari í frjálsíþróttum 15 ára og eldri

Myndir

Hægt er að kaupa myndir í fullri upplausn á rafrænu formi til persónulegra nota.
Verð á myndum til persónulegra nota (ekki til nota í fjölmiðlum): 
  Fyrsta mynd: 1.100 kr.
  Hver mynd eftir það: 600 kr.
Sendið pöntun á gudni@fjardarfrettir.is og getið heiti myndar sem óskað er eftir að kaupa. Gefið upp nafn og kennitölu greiðanda. Reikningur verður sendur á það netfang.
Greiða þarf myndir við pöntun inn á 0544-26-7099 kt. 4501061350, Hönnunarhúsið ehf.

Ummæli

Ummæli

Skilja eftir athugarsemd

Please enter your comment!
Please enter your name here